Author Topic: MMC lancer glxi 4wd ´95  (Read 1619 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
MMC lancer glxi 4wd ´95
« on: January 09, 2007, 22:30:11 »


hef ágætan lancer með ýmislegu nýju í sér.

svo sem vél ekinn 143 þús sem sett var í fyrir rúmum 1800 km og búið að taka nánast allt kælikerfi í gegn og kveikjukerfi og ýmsilegt annað , ný dekk undir , ný smurður , skoðaður 2007 með enga athugasemd (var púst og ekki hægt að mengunamæla og stýrirendi hægra meginn sem lét hann fá endurskoðun á undan)

eina stórlega að fyrir utan að vera station wagon er að hann hefur útlitsrispur sem er eðlilegt sökum notkunar og aldurs , smá beygli sem telst stórvægileg ef menn vilja telja það en angrar hann ekkert nema útlitslega

óhljóð eflaust einhver tannhjól í gírkassanum , gírkassi kostar 40 þús á partasölum.

Vél:1.6L
Litur: grágrænn
Staðsetning: Reykjavík
Árgerð: 1995
Ekinn: 196 þús á bodý
Verð: tilboð
Skipting: 5 gírar áfram og einn aftur
Eldsneyti: bensín
Athugasemd: getur keyrt með hávaða og gengur

myndir á: http://www.cardomain.com/ride/167458

með kveðju Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857