Kvartmílan > Bílarnir og Grćjurnar

Chrysler 413 Cross-Ram

<< < (2/2)

jkh:
Önnur

jkh:
Ein tekinn í Svíţjóđ

C-code:
Cross ram greinarnar a 413-426 velunum var algert breakthrough a sinum tima. Framleidd a block Chrysler 1959-63 sennilega, vegna thess ad tha hafdi verid tekin akvordun um ad haetta framleidslu Hemi - velanna; 221-354-393 (early HEMI).

Thessar greinar voru framleiddar i tveimur mismunandi lengdum, allt eftir thvi i hvad atti ad nota bilinn sem pantadur var: Long Ram a gotuvelar en  Short Ram a velar sem nota atti a stuttar brautir og i kvartmilu.

Mismunandi staerdir blondunga og knastasa voru notud allt eftir gerd og lengd brauta. 1960 Chrysler 300 med long ram 413 nadi 145MPH a "The Flying Mile at Daytona 1960)

Einn besti multi -carb bunadur sem smidadur hefur verid. Bilaskripar haeldu thessum bunadi fram og aftur.

MAX WEDGE er allt annad daemi: Thar var um ad raeda 413 og tho adallega 426RB velar sem Chrysler sendi i keppni 1961-64 a theim tima sem engar HEMI velar voru a faeribandinu.

Oflugust thessara velar var an efa 1964 426RAMCHARGER -velin sem var faanleg i Dodge og Ploymouth-bilum (63-65) Huin var langt yfir 500hp og var mjog aberandi i mrgum flokkum Super Stock alveg fram til okkar daga.

The King?  1965 Plymouth Savoy 426 Ramcharger med Cross Ram milliheddi og tvo Carter AFB (Aluminum Four Barrel)

Einar Birgisson:
392 !

C-code:
Sorry, sit her vid tolvi vestur i Arizona og kom thessu ekki betur fra mer.

426 Ramcharger velin er audvitad toppurinn af Chrysler Wedge velum, med cross - ram milliheddi sem skiladi sinu og vel thad.

Ja, Einar, 392 er malid. Svo Donovan 417 et al.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version