Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Skrúfa í vetur
Einar K. Möller:
Mér skildist á Þórði þegar hann flutti bílinn inn að þetta væri '67. Hann er náttúrulega maðurinn til að svara þessu. Lýst vel á þessa hugmynd hjá þér Stjáni að fá orginal merkin, ég á öll til á Oldsinn hjá mér og meira til ;)
Big Fish:
Sæll Kristjá til hamíngju með pró camaró hann er 1967
Ég fór best á honum 8.36 að mig minir var að skila 1000 hestöflum í aftur hjól bíllin er 2.900 pund gángi þér vel með gribin
kveðja þórður
Firehawk:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---á ekki einhver orginal Camaro merki og kanski SS líka
--- End quote ---
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/67-CAMARO-chevy-hood-fender-emblems-NEW-chevrolet_W0QQitemZ160072440573QQihZ006QQcategoryZ80736QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-68-69-CAMARO-SS-EMBLEMS-NEW_W0QQitemZ130065742601QQihZ003QQcategoryZ33643QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-1968-67-68-Camaro-SS-Grille-Emblem-For-RS-Grille_W0QQitemZ260073340279QQihZ016QQcategoryZ33643QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-j
Kristján Skjóldal:
já takk Þórður þá verð ég bara að reina að ná betri tima með minni vél :wink: en ertu viss með þessa þýgnd hann var núna siðast með index uppá 7,97 :roll:
Kristján Skjóldal:
er til einhver reikni formúla hæð dekk snúnigur vélar fyrir 1/4 milu :?: t,d 34" dekk snún 6,500 og þá hraði á kvartmílu er hún ekki 402 metrar :?: :?: þá er ég að spá í sambandi við drif hlutfall hvað sé best :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version