Author Topic: Stolin blá Honda Civic..  (Read 2293 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Stolin blá Honda Civic..
« on: June 13, 2007, 11:18:19 »
Ég fékk email með fyrirspurn hvort mögulegt væri að auglýsa þetta hér..  Og það er nú alveg sjálfsagður hlutur, enda ekki gaman að lenda í svona..

Bíllinn sem um ræðir er blá Honda Civic ESI Hatchback '92 með spoilerkitt frá Westwing og Xenon og var honum stolið á síðasta sunnudag, 3. Júní, fyrir aftan Háskólabíó milli kl. 20 og 22  Skráningarnúmerið er RV343.
Það má hringja í eigandann í síma 8666608, senda meil á jerzybg (at) gmail.com eða hringja á lögregluna í 4441000.

SMELLA TIL AÐ STÆKKA MYNDIR!



Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488