Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Krotað í ryk á bílum á Vitatorgi!

(1/3) > >>

Moli:
Datt í hug að láta þá vita sem eru með bíla í geymslu í Vitatorgi, en ég fór að huga að Mustang í kvöld og sá að það var búið að "putta" aðeins í hann sem og aðra, sá síðan þetta á Chrysler Imperial! :x

Eyddi:
heh ég er alltaf að gera þetta við bíla en er staðsettur á AK

Firehawk:

--- Quote from: "FaGMAN" ---heh ég er alltaf að gera þetta við bíla en er staðsettur á AK
--- End quote ---


Ef þú hefur ekki áttað þig á því, þá rispar þetta lakkið á bílnum. Þú gætir alveg eins skrifað á bílinn með sandpappír.

-j

Racer:
sumir þroskast aldrei , væri svo sem í lagi á rúðurnar en ekki lakkið

ljotikall:
hvenær ætlar svona  folk ad læra ad lata annara manna bila/hluti i friði??? :evil:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version