Author Topic: ke-807  (Read 2793 times)

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
ke-807
« on: August 29, 2007, 20:43:16 »
á einhver myndir af honum eða veit í hvaða ástanti hann er núna
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
ke-807
« Reply #1 on: September 03, 2007, 21:29:22 »
hann er allur að koma til greyið, slakaði í hann 350sbc og 350 skiptingu í vor og endurbætti rafkerfið aðeins en hef lítið getað unnið í honum síðan... tókst svo að steikja nýendurbætta rafkerfið um daginn og er hálfnaður með að leggja það upp á nýtt... :oops:

var svo kominn með hann á númer og á leið í skoðun en það kom eitt og annað uppá sem endaði með því að það var klippt af honum, m.a. ónýtur vatnskassi, óþéttur nippilinngangur í stýrisdælunni, ónýt ljósaloka sem beið í 3 viku á verkstæði eftir ekki neinu (vantar að sjóða í festingarnar á 3 stöðum til að hún virki) :oops:

veit ekki hvort ég eigi neinar nýlegar myndir af blessuðum bílnum en ástandið mætti nú vera skárra :? lakkið er hundleiðinlegt og þyrfti að sprauta hann..  ætli þetta verði ekki svona nokkurskonar eilífðarverkefni hjá manni... maður er alltof duglegur að missa áhugann á þessu og fá hann svo aftur :oops:  en ég ætla nú ekki að gefast alveg upp, stefni amk ekki að því að losa mig við hann á næstunni :)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
ke-807
« Reply #2 on: September 04, 2007, 18:19:25 »
varstu ekki með einnig ónýta 350 skiptingu? minnir að þú raulaði það á laugaveginum :)

svona til að strjá salt í sárið og stela treadinum

Ti 818 allur að koma til

p.a. ljótu ventalok pinnar eru tímabundnir vegna þess rétt stærðar boltar vöntuðu í og einnig að það vantar að tengja ýmislegt við blöndung svo sem bensín og kick down-ið
http://www.123.is/kongurinn/albums/1967516773/Jpg/021.jpg
http://www.123.is/kongurinn/albums/1967516773/Jpg/019.jpg

skal hirða þinn í varahluti :D , p.s. þarf að finna þessi hurðaspjöld handa þér.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
ke-807
« Reply #3 on: September 04, 2007, 21:24:47 »
Quote from: "Racer"
varstu ekki með einnig ónýta 350 skiptingu? minnir að þú raulaði það á laugaveginum :)

svona til að strjá salt í sárið og stela treadinum

Ti 818 allur að koma til

p.a. ljótu ventalok pinnar eru tímabundnir vegna þess rétt stærðar boltar vöntuðu í og einnig að það vantar að tengja ýmislegt við blöndung svo sem bensín og kick down-ið
http://www.123.is/kongurinn/albums/1967516773/Jpg/021.jpg
http://www.123.is/kongurinn/albums/1967516773/Jpg/019.jpg

skal hirða þinn í varahluti :D , p.s. þarf að finna þessi hurðaspjöld handa þér.
hef grun um að skiptingin sé orðin eitthvað slöpp já, annars er ég búinn að vera á hækjum síðustu 3 vikurnar og ekkert treyst mér til að vinna í bílnum eða athuga þetta, og loksins þegar maður losnar við þær þá er bíllinn dreginn í burtu sökum númeraleysis og plássleysis í innkeyrslunni heima vegna framkvæmda  :evil:

alltaf er maður jafn óhemju heppinn :D
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97