Author Topic: Barracudu/´Cudu leit  (Read 16280 times)

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #20 on: January 06, 2007, 14:00:01 »
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Gretar R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #21 on: January 06, 2007, 17:05:53 »
Mig langar að vita hvað varð af 1973 Barracudunni (318vél)sem var blá og hvít með fastanúmerið EL 711.Var seld austur á Eskifjörð í kringum 1984 var með númerið X2728 klædd að innan grænblá og blátt  teppi á gólfi.En hvít undir.Ég kaupi hana 1983 og sel 1989 Herbert Hauksyni.Seinasti skráði eigandi 1993 Örlygur Eggerts.fluttur til Noregs.Frétti að hún væri kanski inni í skúr í Mosfellsbæ.Ég á 2/3 myndir sem ég þarf að skanna inn af henni og mynd af 1971 Barracudu á bílasíningu á Akureyri sem ég hef ekki séð mynd af hér í umræðum um þessa bíla.
Kveðja Gretar R

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #22 on: January 06, 2007, 17:09:45 »
Quote from: "dsm"
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?


Hebbi reif hann ásamt mörgum öðrum Barracudum.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #23 on: January 06, 2007, 17:18:53 »
Þessi bláa 1971 með hliðarpústinu þekki ég ekki, þessi sem ég á er gamli bílinn hans Jóa Pot í Hafnarfirði, var lengi brúnn, Burnt orange. Líklega hefur Hebbi rifið þennan 71 bíl líka.

Gráa Gran Coupe barracudan hér á myndunum að ofan virðist vera með Burnt orange innréttingu, en Færeyjafiskurinn, með svarta, hugsanlega verið sprautað svart, en kanski ekki sami bíllinn.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #24 on: January 06, 2007, 17:24:23 »
Quote from: "Dodge"
en hvernig er það með allar þessar cudur, nú virðist vera búið að rífa ein 5 stykki hérna á skerinu....

Hver á hlutina úr þessu?


Ég :D
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
bullið
« Reply #25 on: January 06, 2007, 22:41:27 »
þær cudur sem ég reif var leynicudan það eru jafnmargar og þau tóti reifst
70 383 bíllinn var sá fyrsti sem ég eignaðist næst eignaðist ég 72 340 bílinn sem er enn til hálfkláraður (hann ætlaði ég aldrei að selja en varð að gera vegna veikinda það var líka síðasti e body bíllinn sem ég átti )næst keyfti ég 71 bílinn sem þú átt af tedda í tætlum og seldi hann aftur í svipuðu standi þá keyfti ég tvisvar 73 340 bílinn og seldi í bæði skiftin á númerum og skoðaðan (kalli málaði hann fyrir mig)seinna salan var með 318 þar sem engin tímdi að borga fyrir bílinn uppsett verð með 440 gaurin sem keyfti hana af mér slátraði henni og fleira EL-711 keyfti ég ósjéðan á frá Fáskrúðsfirði bláann með hvítri rönd teppaklæðningu og camaroskópi kalli málaði hann gulann og innrétting lagfærð skópið setti ég á 69 camaro og tók mopar skópið af honum og setti á cuduna hana seldi í fínu lagi skoðaða og keyfti aftur klessta gerði við hana og seldi aftur í lagi, hún endaði hjá gulla sem reif hana R706 keyfti ég í lagi og seldi í lagi vélina í henni hafði ég átt og ætlaði að eiga áfram í 72 bílinn því skifti ég við Jón Geir á 318 vélinni í Gran coupeinum (sem var ógangfær)og Cuda húddi af leynicuduni
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
EL-711
« Reply #26 on: January 06, 2007, 23:41:33 »
eftir málun 1973 318 3gíra beinskiftur manual stýri og bremsur sýrudífður á íslenskan máta
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
el-711
« Reply #27 on: January 06, 2007, 23:42:12 »
önnur
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
el-711
« Reply #28 on: January 06, 2007, 23:42:55 »
keyft aftur
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
ö-30
« Reply #29 on: January 06, 2007, 23:44:51 »
1973 340 auto með topplúgu og hraunaðan topp látið halda sér nýmálaður hér 88
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
ö-80
« Reply #30 on: January 06, 2007, 23:45:39 »
önnur
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
gaman saman
« Reply #31 on: January 06, 2007, 23:47:14 »
par báðir 73 bílarnir yngstu cudurnar á skerinu önnur í pressunni hin í móa hjá Gulla
Herbert Hjörleifsson

Offline Gretar R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #32 on: January 07, 2007, 00:23:56 »
Það er þá búið að pressa bílinn sem ég átti sem var EL711 sem ég seldi Herbert H ,en hann kom frá Seyðisfirði ekki Fáskrúsfirði.Og hvaða árátta er þetta að rífa og pressa alla bíla hér á landi sem eitthvað er varið í.

Það má til gamans geta að ég var nærri búin að selja hana til Noregs. Og þeir ætluðu að nota hana sem sýningar bíl (þá hefði hún sloppið við að fara í pressun)!

Kveðja Grétar R

hérna koma myndir af El711, þarna eru líka myndir af 1971 bíl sem teknar eru á bílasýningu á Akureyri sem ég hef ekki séð myndir af hér áður







Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #33 on: January 07, 2007, 02:22:06 »
Blái 71 bíllinn var þar á undan rauður.Stóð um tíma í Auðbrekkunni í Kópavogi c.a. 82-4.Ekki frá því að hann hafi brunnið inni í einhverri skemmu í vatnsmýrinni ásamt 67-8 mustang og einhverju fleiru c.a. 85.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #34 on: January 07, 2007, 15:26:46 »
Er þessi Cuda til eða var hún rifin?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #35 on: January 07, 2007, 15:31:46 »
Quote from: "Mach-1"
Er þessi Cuda til eða var hún rifin?


Hún er á Djúpavogi, hjá sama eiganda og af gula ´71 Leon minn!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #36 on: January 07, 2007, 16:14:55 »
Eithverrahluta vegna er ég ekkia ð fíla þessi kringlóttu afturljós :?  :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #37 on: January 07, 2007, 16:55:22 »
Er þessi ekki með skópið af EL-711, þeim gula? Er vitað hvað varð um þennan?



Og er vitað með Færeyjarbílinn, er hann til ennþá? Veit einhver hver á hann í Færeyjum?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #38 on: January 07, 2007, 17:36:12 »
var ekki ein rauðbrún minnir mig á Akureyri um 1981 sem valli rauði átti í mjög stuttan tíma ?
ég man ekki hver keypti hana af honum og hvað varð afhonum ??
þetta var fyrsti 8 cil bíllin sem ég ók rétt ný kominn með próf
Snorri V Kristinsson.

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #39 on: January 07, 2007, 17:42:38 »
Quote from: "Moli"
Er þessi ekki með skópið af EL-711, þeim gula? Er vitað hvað varð um þennan?



Sá svarti er gamli minn, sem fékk Cududótið úr Akranescudunni. Þessi svarti var upprunalega fjólublár með hvítum topp og hvítur að innan.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1