Author Topic: Barracuda/Cuda  (Read 2654 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Barracuda/Cuda
« on: January 06, 2007, 16:50:01 »
Eru einhverjir Barracuda/Cuda sem eru lifandi á skerinu í dag :?:  bara forvitni.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Barracuda/Cuda
« Reply #1 on: January 06, 2007, 16:59:00 »
Quote from: "edsel"
Eru einhverjir Barracuda/Cuda sem eru lifandi á skerinu í dag :?:  bara forvitni.


Ég á eina, Jón Geir á tvær, Eggert og bræður eina, Hjörtur eina, Stefán fyrir norðan eina á leið heim og svo heimsfræga Billboard ryðhrúgan fyrir austan.

Semsagt 7 stk.

Annars furðuleg þessi Cudu-dýrkun, R/T Challengerinn miklu flottari og betur útfærður bíll, en annars eru mjög skiptar skoðanir á þessu, hef meira að segja staðið sjálfan mig að því að skipta um skoðun oft á tíðum. Eina lausnin var að eiga einn af hvoru, sem ég og geri.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Barracuda/Cuda
« Reply #2 on: January 06, 2007, 18:07:23 »
Hver er það sem á þessa rauðu sem stóð inn í bilinu hjá Jóa Sæm. :?:

PS. þetta er flottasta Moparboddy-ið, no doubt og það '71 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Barracuda/Cuda
« Reply #3 on: January 06, 2007, 18:09:39 »
Hjörtur á hana.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1