Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
gramsið í skúrnum
Kristján Skjóldal:
þetta er cb 50 buinn að eiga svona :D og það eru ekki mörg til :(
ElliOfur:
Hey, gamalt NSU! Það er til til gamall mótor í svona hjól heima í skúr, ég ætlaði alltaf að setja hann í reiðhjól þegar ég var yngri en það eina sem vantaði er nálin og flotholtið og það ofanáskrúf á blöndunginn, sem er eina ástæðan fyrir því að það varð aldrei neitt úr því... hefði getað verið þrælsniðugt :)
geiri23:
já það passar að þetta sé cb 50 fann mynd af eins hjóli á bikepics.com
elliofur er ekki möguleiki á að fá mótorinn hjá ´þér
top fuel:
Þetta hjól er honda cb 50 J típan frá um 1977-9
camaro 90:
Honda CB 50 1980 fjórgengis, 5 gíra. Var mikið tæki á sínum tíma :wink:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version