Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Er ekki verið að tala um gömlu Novuna hans Örn Jóhannssonar,sem eg málaði fyrir hann kring um 1979.Hann keppti í nokkur ár á með 350 smallblokk.Bæði í modifide standard og competicion. Mig mynnir í lágum 11.Flottur bíll hjá Erni á þessum tíma og kraftmikill Kveðja Kalli
Man ekki betur en að hann heiti Kári sem að á Novuna sem Einar Birgis átti. Hún var í skúrnum hjá frænda mínum fyrir jól.
71 nova sem einar birgis átti hann er kominn á númer og planið er mílann næsta sumar (sem vonandi stenst)396 v8 í henni atm vonandi verð ég búinn að fikta eitthvað og gera hann klárann fyrir míluna næsta sumar