Author Topic: BRM V16  (Read 2120 times)

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
BRM V16
« on: December 27, 2006, 00:47:55 »
BRM V16. British Racing Motors

Þeir sem til þekkja og hafa fylgst með Formúlu 1 frá miðri síðustu öld ásamt því að drekka í sig fróðleik um allt sem tengist þessum þekkta og líklega frægasta kappakstri fyrr og síðar, hljóta að hafa heyrt um kappakstursframleiðanda er hét BRM.
Þetta ágæta fyrirtæki varð sérstaklega þekkt fyrir einn bíl ........og það er BRM V16.
Er þróun bílsins lauk um mitt árið 1955 var vélin að skila 600 hö. @ 12.000 rpm.
Samkvæmt þeim heimildum er ég (( og aðrir)) hef aflað mér er þetta mesta afl er stimpilvél miðað við rúmmál framleiddi og stóð óhaggað í 30 ár. Þetta magnaða met varð ekki brotið fyrr en um níunda áratugin er þáverandi Formúla 1 vélar náðu yfir 1100 hö @ 1.5 L
Stærsti Akkilesarhæll þessa magnaða bíls var óáræðanleiki mótorsins.
Vélin var V 16 1490 cc Supercharged með 4 yfirliggjandi knastásum.
Gráðan á V formi vélar er 135° og þykir lengdin vera gríðarleg miðað við sprengirými og umfang. Pústgreinin var allsérstök.. eða 16 einstök rör ,, tólf þumlungar að lengd
og hljóðið sem fór um þessi rör þykir að margar mati ,,,,,,,ALFLOTTASTA vélarhljóð nokkurn tíman sem komið hefur úr sprengihreyfli.Að mati allmargra er hafa hrærst í mótorsporti er þetta það vélarhljóð er kemur upp í huga þeirra ef á að velja það vélarhljóð er þykir skara framúr á einhvern máta. Með ólíkindum þykir hve mikla gleði og ánægju þetta einstaka vélarhljóð getur fært mönnum. þrumur Þórs eða Herbert von karajan með sína sveit að baki fá hreinlega ..njálg.. við að hlusta á BRM V16 í álagi. Er ansi magnað að heyra er stimplarnir örsmáu vakna til lífsins einn af öðrum og ,,ÖSKRA,, að lokum, nóg um það. Á þessum tíma voru vélar að snúast í kappakstursgræjum til ca. 6000 rpm +/- þannig að 12000 var 100% aukning í snúningi miðað við aðra framleiðendur. Mótorinn var ,,brauðfæddur með Rolls-Royce keflablásara er var þróaður uppúr þeirri reynslu er fékkst við hina frægu MERLIN flugvélavél er var notuð í Supermarine Spitfire Englendinga og Mustang vélum Bandarikjamanna í annari heimstyrjöldinni, snúningur blásarans var miðaður við ca. 40.000 rpm/min.
Vélin gekk á methanoli, Átti þessi eldfimi vökvi stundum til að frjósa í blöndungnum sem gerði ökumönnum vægast sagt erfitt fyrir, eins og vandamálin voru ekki nóg fyrir. Það þótti einnig löstur þessa mikilfengnu vélar að við 6000 rpm þá virkilega vaknaði hún til lífsins.Aflið jókst svo mikið við aukin snúning vélarinnar að við hverja 2000 rpm aukningu þá tvöfaldaðist aflið, reykspól og grip voru slíkt vandamál að menn þurftu að vera framúrskarandi snjallir ökumenn til að ná þeirri hröðun er bíllinn bauð upp á, stundum drap bíllinn á sér eins og hefði verið skorið á allt, en með smá eftirgjöf á bensínfetlinum vöknuðu allir 16 stimplarnir til lífsins með slíkum látum að allt umhverfið hvarf í reyk, dekkin sem voru ca. 25 cm breið áttu ekki nokkurn möguleika að beisla slíku afli í malbik móður jarðar, bíllin þótti svo leiðinlega .........tricky.. að jafnvel snillingar eins og ,,,,Sir Stirling Moss og sjálfur Juan Manuel Fangio gáfu frat í bílinn, en gáfu afar jákvæð ummæli um alla tæknilegu hönnunn bílsins , óáræðinleikin var það sem knésetti þennan magnaða mótor.Til gamans má geta að stærð stimpla í þessari vél er sambærileg og í sláttuorfi nútíma garðyrkjumanna.
Þessi stórkostlegi bíll var á sínum tíma algert tækniundir í Formúlu 1,
ALLIR hlutir,, gjörsamlega með tölu eru renndir úr hágæða tæringarfríu stáli og er hreint með ólíkindum að slíkt skuli hafa átt sér stað nær fjórum áratugum áður en cnc tölvu og fræsibekkir fóru að ryðjasér til rúms.
Diskabremsur voru á öllum 4 hjólum,, Gormar einnig og það besta af öllu GAS demparar,
Lokahnykkurinn í þessu tækniundri er svo gírkassinn. Engin átök eða neitt þessu þurfti til að skipta milli gíra ,,heldur rann skiptistöngin ,,slíkt mjúklega milli gíra að menn höfðu í flimptingum að Adam og Eva gætu ekki gert betur,
Eins og áður er nefnt var áræðinleiki vélarinnar það sem felldi þessa stórkostlega kappakstursgræju ,, um það bil 350 aðilar og ,,skaffendur komu við sögu bílsins og má geta þess til að á þeim tíma eða i kring um 1950 voru fjarskipti ,,ekki á sömu viðmiðunarnótum og tíðkast í dag, gallar osfrv, tóku margfalt lengri tíma að kljúfa til mergjar, ásamt að fjárflæði til kappaksturs var brotabrot miðað við það sem gerist í dag,
Einnig skal þess getið hvað hönnuðurnir lögðu hreint fásinnu metnað í að létta hina og þessa hluti ,, t.d. að hafa burðarvirki með ..götum.. allt HÁRNÁKVÆMT reiknað út af verkfræðilegri kunnáttu til að viðhalda styrk ,, en eins létt og mögulegt var,
Eitt ber einnig að nefna .
Kveikjukerfi þessa sextán cýlindra mótors var ekki að skila tilætluðum árangri,, enda voru bifvélavirkjarnir í endalausum vandræðum við að koma bílnum í gang ,,aftur og aftur ,, þurfti að taka ÖLL kertin úr ,hreinsa og prófa.
Að lokum er hægt að segja að BRM V16 er goðsögn í lifanda lífi
Vonlaus bíl með svo mikið af nútímalegum lausnum að telja mætti að um Leonardo da Vinci sins tíma væri að ræða en engin hefði skynbragð til að ná heildarsýn yfir hið mikla vandamál sem hrjáði bílinn frá grunni
........ Óáræðinleiki............
Eins frægasta F1 mótor samtímans.

((undirritaður hefur séð viðtalsþætti við þekkta safnara í Englandi er sérhæfa sig í Grand-Prix bílum og þekktum kappakstursbílum , og er það ansi oft sem samdóma álit þeirra er að BRM V 16 er sá bíll sem stendur uppúr flórunni ,, og er það líklega vélarhljóðið ásamt þeim tækninýjungum þess tíma sem heillar menn))


Sveinbjörn Hrafnsson
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
BRM V16
« Reply #1 on: December 27, 2006, 07:57:58 »
Ég á sound file af þessu apparati og það er svo flott að ég er með það á MP3 spilaranum mínum  :oops:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
BRM V16
« Reply #2 on: December 27, 2006, 09:14:18 »
Quote from: "firebird400"
Ég á sound file af þessu apparati og það er svo flott að ég er með það á MP3 spilaranum mínum  :oops:


Þarna sérðu,, Þessi klisja er borðleggjandi sönnun hvað hljóðið er eftirminnilegt í minningunni,,
ótrólega magnað hljóð og djúpt,, byrjar eins og bassi og endar eins og bariton á fullu blasti
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
BRM V16
« Reply #3 on: December 28, 2006, 12:08:31 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
BRM V16
« Reply #4 on: December 28, 2006, 12:10:37 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
BRM V16
« Reply #5 on: January 05, 2007, 02:05:00 »
Þeir sem eru með surround eða fínar græjur, vinsamlega stillið á "ARE YOU NUTS?? YOU´RE GONNA BLOW OFF YOUR GRANDMAS PAJAMAS" á vol. takkanum!

http://www.simnet.is/arnarfb/brmV16.mp3 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is