Sæl öllsömul, við tókum upp á þeirri nýbreyttni að bankavæða klúbbinn og senda meðlimum greiðsluseðla fyrir árið 2007. Þetta er gert til að einfalda bókhald, fá betri yfirsýn yfir meðlimi og gera meðlimum auðveldara að ganga frá greiðslu fyrir aðalfund 2007.
Greiðsluseðlarnir verða bæði sendir heim og svo hjá þeim sem eru með einkabanka birtist þetta þar, það er enginn gjalddagi á þessu né vextir og geta menn og konur greitt þetta hvenær sem er á árinu. Fyrir nýja meðlimi hinsvegar bendi ég á reikningsnúmerið okkar:
1101-26-111199
Kt:660990-1199
Upphæðin er sama og hefur verið sem er 5000-kr.
Ef að fólk hefur spurningar varðandi þetta vil ég gjarnan svar þeim á
saramb@simnet.is.
Ég vil að lokum óska öllum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári og þakka kærlega fyrir dásamlegt ár.
Kv. Sara gjaldkeri.