Author Topic: Meðlimir athugið!  (Read 4509 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Meðlimir athugið!
« on: December 29, 2006, 18:11:14 »
Sæl öllsömul, við tókum upp á þeirri nýbreyttni að bankavæða klúbbinn og senda meðlimum greiðsluseðla fyrir árið 2007. Þetta er gert til að einfalda bókhald, fá betri yfirsýn yfir meðlimi og gera meðlimum auðveldara að ganga frá greiðslu fyrir aðalfund 2007.
Greiðsluseðlarnir verða bæði sendir heim og svo hjá þeim sem eru með einkabanka birtist þetta þar, það er enginn gjalddagi á þessu né vextir og geta menn og konur greitt þetta hvenær sem er á árinu. Fyrir nýja meðlimi hinsvegar bendi ég á reikningsnúmerið okkar:
1101-26-111199
Kt:660990-1199
Upphæðin er sama og hefur verið sem er 5000-kr.
Ef að fólk hefur spurningar varðandi þetta vil ég gjarnan svar þeim á saramb@simnet.is.
Ég vil að lokum óska öllum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári og þakka kærlega fyrir dásamlegt ár.
Kv. Sara gjaldkeri.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #1 on: December 29, 2006, 19:46:12 »
Fékk minn áðan! Þetta er helvíti þæginlegt borga þetta strax eftir áramót :wink:  Gleðilegt ár
Geir Harrysson #805

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #2 on: December 29, 2006, 19:49:45 »
Fengu meðlimir 2006 þá bara eða fá allir frá upphafi?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #3 on: December 29, 2006, 20:33:46 »
búinn að borga 8)
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Meðlimir athugið!
« Reply #4 on: December 30, 2006, 19:52:01 »
Það voru meðlimir 2006 sem fengu þetta, en sendið mér bara nafn og kennitölu á saramb@simnet.is og ég mun senda bankanum upplýsingarnar og þá kemur seðillinn von bráðar :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #5 on: December 30, 2006, 20:17:11 »
buinn að borga  8)  ég vill fá mitt sent í pósti með berrassaðari konu  :twisted:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #6 on: January 03, 2007, 20:12:55 »
en hvernig er það fær maður skirteinið sent í pósti eða hvernig getur maður nálgast það?
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Meðlimir athugið!
« Reply #7 on: January 06, 2007, 14:03:17 »
Já, ég verð á næstu dögum að útbúa skírteinin og sendi þau.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #8 on: January 06, 2007, 14:20:40 »
svo má búa til meðlimalista 2007 ef það er ekki of mikið mál
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Meðlimir athugið!
« Reply #9 on: January 06, 2007, 14:38:23 »
Quote from: "Sara"
Já, ég verð á næstu dögum að útbúa skírteinin og sendi þau.


fæ ég mitt sent með berrassaðari konu?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Meðlimir athugið!
« Reply #10 on: January 10, 2007, 08:37:49 »
Alli minn!
Þetta er aðeins of örvæntingarfullt :twisted: , skelltu þér bara á Goldfinger, það er flottir rassar þar, það ætti að vera nóg fyrir þig fram á sumarið, þá ferðu bara aftur til að fylla rassakvótann þinn hehehehehehe.
 :mrgreen:
Sara M. Björnsdóttir #999