það er líka eitt sem menn virðast ekki alltaf gera sér grein fyrir að mótorar eru ekki alltaf tjúnaðir alveg til að ná maximum hestafla tölu, þótt 5.7l mótor sé með blásara þá þarf hann ekki að vera 800 hestöfl, það er lítið mál að kreista 800 fola úr sona græju, en þetta snýst nú líka um að menn séu að smíða sér mótorin eftir áhveðnum kr-fum til að uppfylla áhveðin skilyrði, mig langar t.d gífurlega að gramsa vel í mótornum í mínum þergar ég fer í hann, en ég hef engan áhuga á að smíða eitthvað öskrandi 700hö tæki, ég vill mikið frekar vera í 400 zoninu og eiga vel sprækan rúntara sem ég get krúsað í vinnuna og notað eithtvað en leikið mér af líka..
just my 2 cents