Held að skúlptúrgerða menn ættu að hafa bara hendur í vasa þegar kemur að hönnun bíla
Ég er ansi hræddur um að margar glæsilegustu hannanir í bílaheiminum hefðu aldrei litið dagsins ljós ef "skúlptúrgerðarmenn" hefðu þurft að vera með hendur í vösum..
Mér hefur alltaf þótt bíla "púrítismi" vera asnalegur, hann er í lagi í einstaka tilfellum, en að eltast við lélegar hannanir s.s. ónýtar bremsur ofl til að halda bílnum "orginal" á bara að eiga við um bíla á söfnum sem eru aldrei keyrðir, en það er bara mitt álit.
Ég er viss um að pabbi hefði glaður þegið diskabremsur í Lettann á Geithálsinum fyrir 50 árum ef þær hefðu verið í boði.