Author Topic: Smá reynslusaga.. Bensíndæla neitaði í gang og leiddi út..  (Read 1776 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Ég taldi mig fyrst vera með ónýta bensíndælu. Því hún fór ekki í gang í nema svona 10. hvert skipti sem svissað var á bílinn og þá fór hann í gang.

Svo mánuði seinna  :oops: (ég veit ég veit, hefði átt að vera búinn að gera eitthvað í þessu) þá fór hann að verða rafmagnslaus ef hann stóð eitthvað.. meira en svona 5-6 tíma..

Ég taldi hann leiða út, og var að verða svolítið pirraður.  Svo gaf ég mig... allt mælt fram og til baka.  En engin útleiðsla.  Djöfuls helvíti hehehe..

Svo var mér sagt eftir mælingu að geymirinn tapaði hleðslu um leið og hann færi af hleðslutækinu svo ég gaf mig... kaupi helvítis geymi.  Talaði við samstarfsmann minn hérna hjá Olís og hann plöggaði mér RISA geymi!  8)  100 amp...  Bara það stærsta sem passaði  :lol:

Svo fór hann með hinn og júbb... ónýt sella, var ekki nema 10 volt.. og var já.. vægast sagt hand ónýtur  :lol:

Nú býst ég við að þetta 2ja mánaða hundleiðinlega vandamál sé úr sögunni :)

Ég vildi bara miðla þessarri rugl reynslu minni.  Ekki vissi ég að bensíndælan gæti látið svona vegna lítils rafmagns... eða semsagt of lágrar spennu.. Hann náði alveg að snúa vélinni á fullu...  En var bara með 10 volt svo dælan bara neitaði í gang.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Smá reynslusaga.. Bensíndæla neitaði í gang og leiddi út..
« Reply #1 on: December 29, 2006, 17:13:52 »
Gott að athuga með fuel pump relay líka, þau eiga það til að skapa svona vandræði.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smá reynslusaga.. Bensíndæla neitaði í gang og leiddi út..
« Reply #2 on: December 29, 2006, 21:16:05 »
Quote from: "JONNI"
Gott að athuga með fuel pump relay líka, þau eiga það til að skapa svona vandræði.

Kveðja, Jonni.

Ég var líka "á leiðinni" að athuga það hehe.. en.. já.. það tafðist sökum leti :)  En ég er búinn að vera að nota hann í dag og hann virkar sem nýr svo ég býst við að þetta hafi bara verið helvítis geymirinn eftir allt saman :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488