Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1971 Elcamino SS??
Kiddi:
Sá einn svona í sumar.. Rauður með svörtum röndum og svörtum vinyl minni mig.. Hver á? Hvað er í honum?
Það hefur farið voða lítið fyrir honum... Virtist vera snyrtilegur bíll..
Geir-H:
Hmm held að sá sem sér um Turkey Run ferðirnar eigi hann, hann vinnur upp í frumherja upp á höfða held ég, Moli ætti að geta svarað þessu betur
olithor:
hann heitir Siggi sem á þennan bíl, Stóð oft fyrir utan frumherja, hann vinnur þar.
Hann hefur verið að taka hópa á Turkey Run. Þessi bíll kom til landsins í sumar og er bara geðveikur, hef fengið að sitja í. Mjög magnað að sitja í svona geggjuðum pallbíl :lol:
Chevy Bel Air:
Sigurður Lárusson á þennan bíl keypti hann í fyrra það er 350 í honum.
Mjög flottur bíll.
Kiddi:
Virkilega snyrtilegur 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version