Author Topic: Ford Mustang 1971  (Read 3068 times)

Offline Thrullerinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Ford Mustang 1971
« on: December 26, 2006, 16:13:54 »
Faðir minn heitinn átti þennan bíl og ég hefði mjög gaman að finna hann,
ef er ennþá til.

Númerið á honum var "Y-381" og pabbi flutti hann sjálfur inn, hann hefur
að öllum líkindum átt hann í kringum 1973 og selt hann fyrir 1976, en þá
kem ég í heiminn :)

Mamma veit lítið um hvert hann var seldur og telur ósennilegt að hún eigi
einhverja pappíra yfir það.



Bmw Z4, 3.0l
Honda CRF250
Suzuki Vitara 33" ;)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Mustang 1971
« Reply #1 on: December 26, 2006, 21:58:19 »
Það væri þá t.d. mjög gott að fá nafnið á föður þínum.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Ford Mustang 1971
« Reply #2 on: December 27, 2006, 02:20:07 »
Þessar eru nú teknar á mínum gömlu heimaslóðum.Valli kunningi minn bjó í þessu húsi,Davíð skólabróðir minn í því næsta osvfr.Minnið svíkur mig því miður um þennan Mustang en....skemmtilegar myndir.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ford Mustang 1971
« Reply #3 on: December 27, 2006, 12:02:47 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Thrullerinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Ford Mustang 1971
« Reply #4 on: December 27, 2006, 13:15:53 »
Quote from: "Sigtryggur"
Þessar eru nú teknar á mínum gömlu heimaslóðum.Valli kunningi minn bjó í þessu húsi,Davíð skólabróðir minn í því næsta osvfr.Minnið svíkur mig því miður um þennan Mustang en....skemmtilegar myndir.


Ég er einmitt litli bróðir hans Valla ;)
En bíllinn er fundinn eins og Moli bendir á.
Bmw Z4, 3.0l
Honda CRF250
Suzuki Vitara 33" ;)