Kvartmílan > Aðstoð
vandræði með c4 skiptingu???
(1/1)
sveri:
sælir ég er að brasa með c4 skiptingu sem er í bronco2 .. liklega upp ur 76 bronco. málið er að ef ég handskipti honum niður í fyrsta þá fer hann í fyrsta, gíra upp í annan , þá fer hann í annan en svo set ég í driveið fer hann beint í fyrsta.? og þetta er ekki rugl á skiptinum hann er á réttum stað. og pottþett í drive. ef ég stend bílinn í botni læstan í öðrum og gíra í drive þá fer hann samt niður í fyrsta... ? hvað getur þetta verið.
ég er buinn að skipta um ventlabody, hreinsa hana ,stilla böndin og ath með vacum punginn aftan á henni, skoða ventilinn sem er þvert á rillustikkið aftur úr skiptingunni ég er lens?? hvað er að? og hvað heitir þessi pungur aftan á skiptingunni? er í mestu vandræðum :( getur einhver aðstoðað mig?
sveri:
eg skipti um vaccum modulatorinn á skiptingunni. veit ekki hvaða árgerð sú skipting var.... getur það verið nóg?
firebird400:
Ford sko :roll:
Gerðu bara leit hérna á spjallinu
Það er búið að ræða vandræði með C4 skiptingu hérna milljón sinnum :wink:
:lol:
:wink:
sveri:
heheh já kannski það.. :) ég fann þetta sveittur í nótt buinn að googla frá mér allt vit. þetta var vacuum modulatorinn ... þeir eru ekki eins á milli árgerða. :) þannig að ég fékk bara annan og þá gírar hann eins og engin sé morgundagurinn :) :P
Sas dugaði ekki í þetta skiptið, var bunað tala við þá hja skiptingu í kefl og ljónsstöðum lika... lengi lifi google :P
Navigation
[0] Message Index
Go to full version