sæl öll sömul.
þannig er málið að ég er með audi 100 árgerð 91 sem að missti alltaf kraft þegar að hitamælirinn náði 96-97°c og svo héllt mælirinn áfram upp í ca 101°c. (samkvæmt verkstæði heklu á bíllin að vera 94°c) seinna komst ég að því að það væri loft að komast inn á kælikerfið þannig að ég lofttæmi kerfið reglulega og eftir það hætti hann að ofhitna. en í staðin þá er bíllin alltaf máttlaus nema kanski fyrstu 10-20 sek eftir að ég starta honum.
Ég spyr hvað er málið
P.S ég er búin að skipta um vatnslás og vatnsdælu