Author Topic: Kvartmila eða 1/8  (Read 7812 times)

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #20 on: December 26, 2006, 16:28:37 »
mér lyst vel á þessa siðan 1989 :)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #21 on: December 26, 2006, 21:04:52 »
Við Dóri vorum að ræða þetta yfir kaffinu um daginn og kom þá upp
í umræðunni að það er ýmislegt hægt að gera fyrir svona yfirborð
með góðum víbravaltara á ansi skömmum tíma.

Ef áhugi og ávinningur þykir nægur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #22 on: December 26, 2006, 21:06:41 »
já eigum við ekki að ráðast í þetta strákar 8)  það verður þá bara góð æfing :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #23 on: December 26, 2006, 21:07:07 »
Er til góður valtari á Húsavík eða Mývatni?  Það er víst malarvinnsla á Mývatni.. eða... "var" samkvæmt fréttum í gær eða fyrradag allavega..  Svo þar er kannski til valtari :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #24 on: December 26, 2006, 21:11:58 »
Það hlýtiur að vera hægt að brúka einhverskonar spyrnusamkomu þarna, viðurkenni það að ég hef bara hreinlega ekki skoða völlinn þó ég bú í 5 mín. fjarlægð frá honum, ræddi bara við mannin sem ser um eftirlit og viðhald með vellinum um dagin, hvort ég fengi að fara með draggann og prófa þarna næsta vor, hann sagði að það mætti skoða það, en gaf að vísu ekki 100%já svar, en ef einhver áhugi er og eitthvað á að gerast þá býð ég fram hjálp mína í þessu RACE ON
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #25 on: December 26, 2006, 21:13:54 »
já Óli ég var á undan að skoða hvað klikkaði :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #26 on: December 26, 2006, 21:24:25 »
bara kæruleysi  :cry:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #27 on: December 28, 2006, 21:55:39 »
ég var að frétta að það sé einhver flugvöllur hjá blöndósi eða við blönduvirkjun sem flugmálastjórn er bara hreinlega hætt að skipta sér af, skilst að landsvirkjun sé með hann, og hann er víst ALLUR malbikaður
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #28 on: December 28, 2006, 23:40:28 »
já er ekki einhver hér sem getur skoðað það :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #29 on: December 28, 2006, 23:42:51 »
Soundar fínt... mætumst á miðri leið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #30 on: December 28, 2006, 23:48:11 »
ég skal reyna komast að því á morgun við hvern er best að ræða um þetta svæði
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #31 on: December 29, 2006, 00:11:17 »
Quote from: "Óli Ingi"
ég var að frétta að það sé einhver flugvöllur hjá blöndósi eða við blönduvirkjun sem flugmálastjórn er bara hreinlega hætt að skipta sér af, skilst að landsvirkjun sé með hann, og hann er víst ALLUR malbikaður


æææ, getið þið ekki fundið einhvern sem er aðeins nær Reykjavík :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #32 on: December 29, 2006, 00:15:53 »
Þessir sunnlensku keppnisvagnar hefðu nú bara gott að því að anda að sér smá sveitalofti  :D
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #33 on: December 29, 2006, 08:03:51 »
ég get nú ekki séð að það skifti máli þegar þeir sem búa í hafnafirði nenna ekki að mæta á braut sem er við hliðina á þeim :? þið hafið bara gott af því að finna hvurnig það er að fara kanski 5-8 sinum suðr til að keppa en svo þegar maður er komin þá er frestað keppni :( við erum að tala um það að við höldum t,d sand á hverju ári og það koma mest 2-3 keppendur af sunnan :evil:  er þetta það sem gerist ef við fáum nú okkar braut  að það sé svo lángt að fara norður :evil:  bara mina á að það er jafn lángt  SUÐUR :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #34 on: December 30, 2006, 02:19:58 »
ég á 7,7 sec a imprezu best, en þið ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #35 on: December 30, 2006, 02:43:00 »
ég á 9,1 á willysjeppa...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is