Author Topic: 2stk Plymouth Volare á klink  (Read 2298 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
2stk Plymouth Volare á klink
« on: December 14, 2006, 18:41:33 »
Til sölu 2 plymouth volare,
Einn Custom Station, nokkuð heillegur og gangfær
góð rauð vínilinnrétting, ónýtur bensíntankur

Einn 2door, sæmilegt boddý, veit ekki hvort er gangfær.
Bensíntankur lítur vel út og ætti að passa í hinn.

báðir slant six

Stationinn væri góður til að líða um i sumar sem vetur
enginn skattur og lágar tryggingar.

2doorinn er fínt efni í léttann racebíl og varahluti í hinn.

verð samtals 65.000
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is