Author Topic: einn nýr  (Read 2518 times)

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
einn nýr
« on: December 12, 2006, 22:28:20 »
Sælir drengir og konur. þá er maður loksins búin að skrá sig á spjallið eftir að maður hafi nú eytt miklum tíma í að skoða það, en ég heiti Valur og er 21 árs rafvirkji úr Garðabæ
Bíllin minn er chevrolet Caprice classic og er maður núna í smá viðgerðum svo að maður verði nú tilbúin fyrir sumarið
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
einn nýr
« Reply #1 on: December 13, 2006, 10:30:29 »
töff bíll, 305 eða 350 ?

hvað ertu buinn að eiga hann lengi

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
einn nýr
« Reply #2 on: December 13, 2006, 21:32:40 »
Takk fyrir það, ég hef átt þennaníl frá seinnipart árs 2004.
Í bílnum er 305 eins og er en planið er að láta í hann 350 eða (hellst) 383 þegar að peningar leyfa eða ef að mani bíðst eithvað mjög ódýrt
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
einn nýr
« Reply #3 on: December 14, 2006, 15:02:13 »
Chevygott :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)