Author Topic: Lancer glx 4wd ´95 til sölu  (Read 1146 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Lancer glx 4wd ´95 til sölu
« on: December 12, 2006, 12:34:13 »


hef ágætan lancer með ýmislegu nýju í sér.

svo sem vél ekinn 143 þús sem sett var í fyrir rúmum 1800 km og búið að taka nánast allt kælikerfi í gegn og kveikjukerfi og ýmsilegt annað , ný dekk undir , ný smurður

eina stórlega að fyrir utan að vera station wagon er að hann hefur útlitsrispur sem er eðlilegt sökum notkunar og aldurs , smá beygli sem telst stórvægileg ef menn vilja telja það en angrar hann ekkert nema útlitslega

svo er það gírkassinn syngur á langbylgjutíðni.. sem sagt þegar átak er þá hljómar hann eins og langbylgja á engri stöð , bifreiðavirkji klóraði sér lengi í hausnum og ákvað að það væri eitthvað furðulegt að ské í gírkassanum , ekki var það afturhásinginn og ekki drifskaftið og ekki kom þetta hljóð þegar hann var tjakkaður upp og keyrt og kom vísu þegar sett var í afturgír tjakkaður uppi , hljóðið heyrist í öllum gírum að talið sé , hmm heyrist ekki í lausagangi heldur aðeins í átaki og því meira eftir því hærri snúning.. hægt að keyra bílinn svona þó ég geri það ekki sökum þess að ég nenni ekki að lenda í því að vera kyrr einhver staðar :D

nenni ekki að hífa vélina aftur upp til að fara í gírkassa svo einhver annar má það sem vil kaupa :D

Ekinn: 196 þús á bodý , 1.6L , beinskiptur , grágrænn litur

verðið er tilboð

myndir á: http://www.cardomain.com/ride/167458

með kveðju Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857