Author Topic: Toyota Avensis  (Read 1580 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Toyota Avensis
« on: December 11, 2006, 14:33:08 »
Til sölu vegna peningaleysis :lol:

Tegund : Toyota

Undirtegund : Avensis

Árgerğ : 2001

Ekinn : í kringum 98 - 99 şúsund kílómetra er ekki viss

Hljóğ : Original 4 hátalarar og geislaspilari ( virkar ótrúlegavel )

Dekk og Felgur : hann er á original 15" stálfelgum en er meğ tussuflotta koppa sem ég keypti á föstudaginn

Gallar : Glæran er farin ağ flagna af afturhurğ farşegamegin :( og ağeins á fleirru stöğum en şetta er ekkert áberandi nema mağur sé ağ skoğa vel :lol:

Riğ : 2 blettir sem eru mjöög litlir en ég blettaği í húddiğ şağ var orğiğ svakalega grjótbariğ en ég blettaği ekki í allt og şetta lakk dót sem ég fékk klikkaği eitthvağ held şağ hafi veriğ ég :lol:

şağ er nıbúiğ ağ skipta um gírkassa og kúplingu og alltílagi kúpling fylgir meğ.

Skipti : ég skoğa skipti á bíl á bilinu 0 - 400000 krónur er ekki ağ nenna ağ taka yfir eitthvağ lán en ég skoğa allt.

Verğ : 1250000 krónur og áhvílandi er 776.179 samningur hjá lısingu og afborgun er í kringum 16000 á mánuği.

Şetta er góğur bíll í alla staği og şağ er geggjağ ağ keyra şennann bíl

  8)

Ingvar Pétur Şorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.