Til sölu vegna peningaleysis

Tegund : Toyota
Undirtegund : Avensis
Árgerð : 2001
Ekinn : í kringum 98 - 99 þúsund kílómetra er ekki viss
Hljóð : Original 4 hátalarar og geislaspilari ( virkar ótrúlegavel )
Dekk og Felgur : hann er á original 15" stálfelgum en er með tussuflotta koppa sem ég keypti á föstudaginn
Gallar : Glæran er farin að flagna af afturhurð farþegamegin

og aðeins á fleirru stöðum en þetta er ekkert áberandi nema maður sé að skoða vel

Rið : 2 blettir sem eru mjöög litlir en ég blettaði í húddið það var orðið svakalega grjótbarið en ég blettaði ekki í allt og þetta lakk dót sem ég fékk klikkaði eitthvað held það hafi verið ég

það er nýbúið að skipta um gírkassa og kúplingu og alltílagi kúpling fylgir með.
Skipti : ég skoða skipti á bíl á bilinu 0 - 400000 krónur er ekki að nenna að taka yfir eitthvað lán en ég skoða allt.
Verð : 1250000 krónur og áhvílandi er 776.179 samningur hjá lýsingu og afborgun er í kringum 16000 á mánuði.
Þetta er góður bíll í alla staði og það er geggjað að keyra þennann bíl
