Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Halli, ég myndi gleyma þessu, þetta er svakalegt project og að fara í það að laga þetta kostar heeeellings vinnu og fjall af seðlum! Ég skoðaði þennan bíl fyrir 4 árum og þá var hann slæmur, auk þess á hann víst að vera "donor" bíll í annan ´71 eða ´72 bíl sem er á Skaganum.