Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Low rider Ram-inn
Kristján Stefánsson:
þetta er nú bara hinn þokkalegasti trukkur man eftir honum í hafnarfyrðinum fyrir nokkrum árum.
TONI:
--- Quote from: "Kristján" ---en það er nú búinn að vera smá þróun á brettaköntum :D ég myndi ef ég væri að þessu :D nota á aftan bretti af 3500 ram fyrir tvöföld dekk og breiðar felgur og á framan breikka brettinn en halda orginal línum :D eða fá þá í alltplast til að hanna kanta á bilinn en það er bara ég :D kveðja stjáni skjól :D :D
--- End quote ---
Þá er þetta bara eins og allir hinir, gera öðruvísi, þykir hitt farið að vera þreytt. Það er svo sem sama hvernig þetta hefði verið gert, það hefðu margir haft betri lausn og sumum mislíkað útkoman, vonast til að menn bretti upp ermarnar og geri betur, það er eimitt það sem göturnar þurfa. Kv. Anton
TONI:
Það ættu að vera til myndir af honum ný-breyttum í einhverju fjölskyldu albúmi, væri gaman að setja þær inn svo menn geti rifist um það hvort húsið hafi átt að vera á honum eða ekki :D, nei bara til að búa smá jólastemmingu hérna á spjallinu.
Kristján Skjóldal:
eins og allir hinir :roll: hérna hefur þú séð svoleiðs hér á landi :?:
Viddi G:
hehe Stjáni minn brettin verða á honum áfram, eina sem vantar eru sílsar á milli brettana í líkingu við þá sílsa sem eru á bjöllunni :D :D :D
en já það væri flott að fá að sjá myndir af honum þegar hann var í breytingum og strax eftir breytingu ef þær eru til, spurning með Svenna hvort hann liggi á einhverjum eða viti um einhverjar myndir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version