Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
AMC Javelin
SnorriVK:
Ég rakst á Javelin bakvið vélaverkstæðið hjá Þorbirninnum í Grindavík veit einhver hver á þennan bíl og hvort hann sé til sölu ??
Hér er linkur á myndir http://skristinsson.photosite.com/Album3/
Kristján Skjóldal:
öruglega það eru nú ekki margir AMC heilar eftir á þessu skeri :D
Dodge:
heitir hann ekki AMX ef hann er svona asnalegur í laginu,,, eða er javelin bara svona.
Kristján Stefánsson:
hann er bara svona asnalegur :lol:
Valli Djöfull:
hey! þetta eru BARA svalir bílar! 8)
En ég vissi ekki af þessum... Veit um 2 aðra.. annar á ferðinni og hinn í uppgerð..
Þessi er í uppgerð fyrir norðan
Og þennan sér maður nú reglulega
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version