Author Topic: Renault Clio 1,8 16V leiktæki!  (Read 1732 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Renault Clio 1,8 16V leiktæki!
« on: December 05, 2006, 23:22:11 »
Geggjað tæki til sölu,selst án stóla og belta og á götudekkjum,tilvalið leiktæki fyrir leikdagana!

sparco chromoly 12punkta veltibúr
black dimond boraðir og skornir diskar að framan
einhverjir race klossar
3 arma kopar kúpling
5 gíra dogbox gírkassi með keppnislæsingu
bilstein fjöðrun að framan
koni stillanlegir demparar að aftan
short shift
sparco styri
k&n loftsía bæði kón og í orginal boxið
allar bensín og bremsulagnir komnar inní bíl
búið að styrkja hjólabitann að framan, og sjóða allan bílinn upp til að styrkja hann.
og eitthvað meira sem ég man ekki í augnablikinu

bíllinn lítur nokkuð vel út, nýlega málaður en var rispaður á annari hliðinni, mjög flottur að innan allt nýmálað og voða fínt.

bíllinn virkar mjög vel og liggur eins og klessa og er mjög góður  

með bílnum fylgir annað body og allir bodyhlutir, eða eiginlega bara annar bíll í varahluti. allt nema vélin,

það á eftir að laga dogboxið. það eina sem er að því er eitt hjól brotið og ég er með mann sem getur smíðað það fyrir ca25Þ. svo það er ekkert mála að laga þetta og þá er hann orðinn bara helvíti góður, þó það megi kanski dúttla smá í honum svo er reyndar með honum líka annar venjulegur kassi sem má alveg setja í hann.

bíllinn er ökufær og ekkert mál að koma og skoða og prufa
 



Fæst á skitnar 250 þúsund krónur sem er ekki skítur á priki fyrir svona tæki
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...