Author Topic: Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár  (Read 2640 times)

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« on: November 29, 2006, 12:14:44 »
sælir ég ætlaði að fara reyna gangsetja bíl með SBC sem hefur staðið í rúm 5-8 ár.
Hann hefur ekkert verið látið í gang allan þennan tíma.

Einhver ráð áður en ég fer í þetta?
---------------------------

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #1 on: November 29, 2006, 12:29:24 »
Checka hvort ekki sé nóg olía og hvort það sé vatn í henni,
vatn mundi setjast neðst, bara kippa pönnutappanum eldsnöggt úr.

best væri að kippa kveikjunni úr og bora upp smurþrístingi, en ef þú
nennir því ekki þá bara  starta vel og lengi án neista.

ef hún vill svo ekki taka við sér þá er ráð að tappa gamla fúla bensíninu af og setja nýtt.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #2 on: November 29, 2006, 12:30:48 »
skipta um kerti og man ekki hvað var sagt.. hvort það var olía í kertagötinn eða bensín.. eitthvað var það. leiðrétting óskast
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #3 on: November 29, 2006, 14:20:14 »
Skipta um olíu og bensín áður en þú ferð að hreyfa þetta eitthvað. Gott að dæla upp olíuþrýstingi með borvél eða eitthvað, annars bara taka kertin úr og snúa vélinni þangað til hún er komin með olíuþrýsting, setja svo kertin aftur í.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #4 on: November 29, 2006, 14:46:49 »
Það getur líka verið gott að hella smá tvígengis eða sjálfskifti olíu ofaní kertagötin til að losa um stimpilhringina

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #5 on: November 29, 2006, 17:45:46 »
ég keypti mér plymouth fyrir nokkrum árum.. 78 árg... hann var búinn að standa í ein 4-5 ár.. hann fékk nú bara rafgeymi og rauk í gang  :lol:
En hann var nú hvort eð er ónýtur greyið...  en ég gat notað hann í nokkra mánuði án þess að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir hann :)  nema jú skipti um olíu :)

Ég reyndar gerði þetta ekki sjálfur, en gaurinn sem seldi mér hann setti hann í gang og rétti mér lyklana  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #6 on: November 30, 2006, 09:49:21 »
já þeir eru svona góðir þessir plymmar..

ég keypti slant six volare station í sumar sem var búinn að standa í fjölda
ára, húkkaði bara far suður með rafgeymi ámylli fóta, sjóðheit númer uppá
vasann, fíraði í gang og ók alsæll norður :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #7 on: November 30, 2006, 10:43:14 »
Quote from: "Dodge"
já þeir eru svona góðir þessir plymmar..

ég keypti slant six volare station í sumar sem var búinn að standa í fjölda
ára, húkkaði bara far suður með rafgeymi ámylli fóta, sjóðheit númer uppá
vasann, fíraði í gang og ók alsæll norður :)


haha ég hefði valla tekið sénsins á því, húkka far bara með rafgeyminn  :lol:
---------------------------

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #8 on: November 30, 2006, 10:45:30 »
minnir svoldi á erótíska sögu að hann að húkka sér far með rafgeymir.

kannski les ég bara gömull og léleg erótísk blöð nema í þeim er það dama og rafgeymirinn er rollann :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #9 on: November 30, 2006, 11:54:56 »
já við vorum 2 að ná í sitthvorn bílinn sem höfðu staðið í fjölda ára.
okkur fannst við nú hljóta að skrölta heim á öðrum allavega :)

en svo gengu þeir bara báðir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
« Reply #10 on: November 30, 2006, 13:11:14 »
Þetta var algóð ferð!!!

Helvíti þröngt reyndar í þessum lancer sem við fengum far í suður þegar rafgeymarnir voru komnir um borð líka.

Heimferðin gekk svo lygilega vel fyrir utan algeran bremsuskort á öðrum og ónýtan bensíntank á hinum,.