Kvartmílan > Aðstoð
Gangsetja bíl sem staðið hefur í mörg ár
Valli Djöfull:
ég keypti mér plymouth fyrir nokkrum árum.. 78 árg... hann var búinn að standa í ein 4-5 ár.. hann fékk nú bara rafgeymi og rauk í gang :lol:
En hann var nú hvort eð er ónýtur greyið... en ég gat notað hann í nokkra mánuði án þess að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir hann :) nema jú skipti um olíu :)
Ég reyndar gerði þetta ekki sjálfur, en gaurinn sem seldi mér hann setti hann í gang og rétti mér lyklana :lol:
Dodge:
já þeir eru svona góðir þessir plymmar..
ég keypti slant six volare station í sumar sem var búinn að standa í fjölda
ára, húkkaði bara far suður með rafgeymi ámylli fóta, sjóðheit númer uppá
vasann, fíraði í gang og ók alsæll norður :)
kusikusi:
--- Quote from: "Dodge" ---já þeir eru svona góðir þessir plymmar..
ég keypti slant six volare station í sumar sem var búinn að standa í fjölda
ára, húkkaði bara far suður með rafgeymi ámylli fóta, sjóðheit númer uppá
vasann, fíraði í gang og ók alsæll norður :)
--- End quote ---
haha ég hefði valla tekið sénsins á því, húkka far bara með rafgeyminn :lol:
Racer:
minnir svoldi á erótíska sögu að hann að húkka sér far með rafgeymir.
kannski les ég bara gömull og léleg erótísk blöð nema í þeim er það dama og rafgeymirinn er rollann :D
Dodge:
já við vorum 2 að ná í sitthvorn bílinn sem höfðu staðið í fjölda ára.
okkur fannst við nú hljóta að skrölta heim á öðrum allavega :)
en svo gengu þeir bara báðir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version