Kvartmílan > Aðstoð
Spurning í sambandi við sbc.
Ziggi:
Halló.
Ég er að pæla í því að setja olíuþrýstingsmæli í Caprice og var að spá hvar sensorinn er tengdur/staðsettur?
Gæti það verið þessi? (bílstjóramegin)
Kv.Sigurður Óli.
-Siggi-:
Hann er mjög líklega aftast á blokkinni, við hliðina á kveikjunni.
Þetta er sensor fyrir vatnshitann sem er á myndinni.
Ziggi:
--- Quote from: "-Siggi-" ---Hann er mjög líklega aftast á blokkinni, við hliðina á kveikjunni.
Þetta er sensor fyrir vatnshitann sem er á myndinni.
--- End quote ---
ok, er vatnshita sensor báðu megin á blokkinni?
en með olíuþrýstingsnemann, er hann aftan á blokkinni eða ofan á milliheddinu?
Takk fyrir svörin.
Kv. Sigurður Óli
Racer:
já það er á báðum heddum tengir hann bara öðrum meginn vatnshita.
gert víst til að hedd geti farið báðum meginn á í stað þess að þú þarft að hugsa um hvort fer hvar.
minnir svo að hann er einhver staðar á milli vélar og inntaks.. beint fyrir aftan kveikjuna.
Ziggi:
--- Quote from: "Racer" ---já það er á báðum heddum tengir hann bara öðrum meginn vatnshita.
gert víst til að hedd geti farið báðum meginn á í stað þess að þú þarft að hugsa um hvort fer hvar.
minnir svo að hann er einhver staðar á milli vélar og inntaks.. beint fyrir aftan kveikjuna.
--- End quote ---
Reyndar er vatnshitanemi líka hinum megin og þeir eru báðir tengdir, ég þarf að athuga þetta næst þegar ég fer útí njarðvík.
Kv. Sigurður Óli
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version