Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
pontiac lemans 1966
vidar_22:
bíllinn sem ég á er með kram úr þremum bílum,, semsagt þessum rauða, grænn og hvítur. seinasta skraning á honum er hvitur,, :) þetta er eini lemansinn sem er til á landinu sem ég best veit svo einhverjir 2 gto 66-67 árgerð.
Kiddi:
Ert þú með þennan?
vidar_22:
ég er með kram úr þessum líka en held að þetta se ekki bodið sem eg er með. ég er með gto grind úr bíl sem var kallaður brekkulatur held ég. og svo kram úr þrem bílum sem sagt úr þessum 2 sem myndirnar eru af svo einum hvítum. en sennilega er þetta bodyið en er ekki 100% viss. beyglan var ekki þegar ég fekk hann.
Kiddi:
Pabbi átti grindina, hann seldi Össa hana.. Það þurfti að laga bitann fyrir ofan hasinguna (held að Össi hafa nú græjað það.. biti úr '66 malibu komið fyrir í staðinn). Hún var sandblásin, exoxy grunnuð og máluð með svartri polybest málingu.
Boddy-ið sem er þú ert með var sægrænt held ég, þurfti að ryðgæta heilan helling.
Ég man reyndar eftir einum bleikum..? er það þessi rauði kanski man ekki allveg....
vidar_22:
passar, ja, það eru kominn ný aftur bretti á hann,, reyndar gæti ég talið upp í allann dag það sem er nýtt í honum.. en ég er með dótt úr þessum rauða,, hef aldrei heyrt um þennan bleika. :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version