Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Til stjórnar

<< < (2/2)

firebird400:
Vissulega væri gaman að geta boðið upp á braut sem getur tekið við öllu því sem keppendur gætu hugsanlega mætt með,

en staðreyndin er nú sú að við erum að gera þetta á takmörkuðu fjármagni og enn takmarkaðri fjölda hausa.

Stækkun brautarinnar er í vinnslu, rétt eins og ýmis önnur mál sem öll hafa sinn farveg og við verðum bara að sníða okkar stakk eftir vesti á meðan þetta er eins og það er.

Fjöldi starfsfólks og færni þeirra sem koma að keppnishaldinu næsta sumar er einhvað sem við ætlum að leggja mikla vinnu í að bæta.

Klúbburinn er að vaxa og dafna þó að það sjái það kannski ekki allir akkurat núna, en vinnan sem er verið að vinna núna mun sýna sig einn daginn og þá verða eflaust margir hissa á því hve rosalega mikið hafi allt í einu gerst  :wink:

Verið duglegir í skúrnum í vetur vegna þess að samkeppnin verður harðari næsta sumar og eins gott að taka á honum stóra sínum  :D

Agnar Áskelsson

Einar Birgisson:
Mun betra svar Aggi, en okkar á milli (þetta fer ekki lengra) er eitthvað í pípunum með lengingu á brautinni-öryggissvæðis ?

Nóni:

--- Quote from: "Einar Birgisson" ---"Ég gæti nú byrjað á því að biðja þig um að vera með bremsurnar við hæfi bílsins og kannski að fá þér aðra fallhlíf og kvarta svo. Kjaftakerlingarnar segja að þú hafir bara keypt þér ennþá stærri vél finnst að Leifur ók svona hratt með lítilli, líka að þú hafir keypt vél fyrir allan peninginn og enginn afgangur hafi verið fyrir betri bremsum.  
Væri nú ekki betra að vera með minni vél sem væri meira tjúnuð og þá er minni massi að burðast með og þar með auðveldara að bremsa?"


Þetta er flott svar hjá stjórnarmanni KK.

ES bíllinn er specaður hjá NHRA og IHRA, ég er ekki viss um að braut KK yrði viðurkennd hjá þessum samtökum,
--- End quote ---






Fyrirgefðu.......... :cry:   voðalega ert afundinn, er allt á kafi þarna fyrir norðan eða hvað?


Mér fannst ég nú svara spurningum þínum ágætlega en svo spurði ég á eftir kannski svolítið viðkvæmra spurninga og það var kannski ekki við hæfi eða hvað?

Brautin okkar er byggð fyrir 35 árum eftir þágildandi reglum, nú þegar hraðinn er orðinn meiri og ekki peningar til í kassanum til að lengja hana er sennilega mesta vitið að lengja bremsukaflan um 200 metra með því að keyra 1/8.


Vinir?  Ha.......?

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version