Author Topic: Benz S400 CDI  (Read 1718 times)

Offline HÓG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Benz S400 CDI
« on: November 23, 2006, 21:17:14 »
Mercedes Benz S 400 cdi ( V8 Diesel , 250 hestöfl og 400 Nm í togi).
Ég hef reindar líka lesið að þessi vél togi 600 Nm (en það var á þískri síðu svo ég var ekki alveg klár.)
ekinn 150 þúsund kílómetra með þjónustubók
Búið að gera eina skoðun hér á landi í Öskju.
Obsidiansvartur metallic
Steingrátt leður
árgerð 3 / 2002

Fylmur í aftur rúðum
ABS,
fjarlægðarskynjarar framan og aftan
loftkæling
Koltrefja loftsía fyrir miðstöð(ekkert frjó ofnæmi, lítil ligt)
Olíumiðstöð (lítil)
sjálfskiptur
Spólvörn
Skriðvörn
Allur á loftpúðum, hægt að hækka hann upp með einum takka
Stillanleg fjöðrun á 3vegu
samlæsingar
hraðastillir
þjófavörn
Navigationkerfi með stóra skjánum
comfortsæti með rafmagni og minni, virkar líka á stíri og speigla
hiti í sætum
Kæling í sætum
Nudd í sætum
glersóllúga
rafm í rúðum
Xenonljós
Innbygður bílskúrshurða opnari
Innbygt GSM kerfi (stírt úr stíri)
rafdrifin gardina í afturglugga
Bose hljómkerfi
CD magasin
TV reddi (vantar bara kubb)
Inni og útispeglar dekkjast við birtu
hleðslujafnari
aðgerðastyri (þaðan stírir maður nánast öllu)
10 Airbags
aðdraganlegir útispeglar
lagnir fyrir síma í armpúða
regnskynjarar á þurrkum
borðtölva
tvöfalt gler í rúðum
18" AMG álfelgur
Hann er á 17" vetrardekkjum
Make up speglar aftur í ( koma niður úr loftinu, aftan við framsæti)
Fullt af einkverjum ljósum í gólfi, hurðum, og lofti, flest öll með dimmer
2 eigendur frá upphafi erlendis 1 hérlendis
Verð 5,1 mill

Ég veit að nú jarmar allur herinn um MYND og það get ég vel skilið  .
Eina er að ég hef bara ekki grun um hvernig fara á að því en get sent á áhugasama í tölvupósti.

Hallgrímur Óli
GSM 892-0459
grimshus@emax.is