Það hafðist að uppfæra
www.bilavefur.net áður en ég held í sólina til Daytona á morgun.
Ég sett inn um 1.150 myndir, megnið af þeim hef ég fengið lánaðar og skannað í sumar/haust. Síðan inniheldur nú rúmlega 6.100 myndir.
Nokkrar nýjar viðbætur hafa átt sér stað, en ég flokkaði enn frekar niður bílategundirnar í sér albúm, en þær tegundir sem fengu sér albúm eru:
1970-1974 Plymouth Barracuda / ´Cuda
1970-1974 Dodge Challenger
1968-1970 Dodge Charger
1971-1974 Dodge Charger
1964-1972 Chevrolet Chevelle / Malibu
1970-1976 Plymouth Duster
Eflaust leynast villur í albúminu, og ef þið verðið varir við þær þá væri gott að fá tölvupóst þess efnis á
bilavefur@internet.isSérstaklega langar mig til að þakka:
Guðmundi A. Kristjánssyni (Gummari)
Leon Már Hafsteinssyni
og
Birni Jónssyni
fyrir þeirra framlag til síðunnar, en megnið af myndum kom frá þeim.

Til að renna fljótt yfir það sem ég setti inn er hægt að fletta í gegn um þær myndir
hérna.