Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Blöndungar
firebird400:
Sælir :D
Ég er að velta því fyrir mér að fá mér almennilegann tor á vélina hjá mér og er að pæla í 950-1000 Holley 4150 blöndung.
Mér finnst þeir bara kosta allt of mikið nýjir til að segja eins og er :?
Svo mig langar til að fá smá innlegg frá ykkur um hvað væri vænlegast að gera í stöðunni
Ef ég finn ekki einhvern hérna heima á skikkanlegu verði þá verð ég auðvitað bara að versla mér einn að utan.
Og ég ætla ekki í innspítingu svo það má alveg sleppa þeim umræðum :lol:
En ef þið eigið einhvað sniðugt handa mér
eða viljið benda mér á einhverja sem eru að gera góða hluti á þessum blöndungsmálum erlendis þá er það vel þegið.
Svo er ég líka að velta því fyrir mér hver munurinn sé á Down-leg og Annular Boosterum, sá spyr sem ekki veit :wink:
:D Aggi
Bannaður:
Holley.com þar geturðu fundið út hvaða blöndungur hentar þínu setupi, svo bara á ebay :P
1965 Chevy II:
Ef ekki custom þá er þetta flott fyrir aurinn:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=QFT%2DQ%2D950&N=700+4294925239+4294839063+400990+4294919007+4294902722+115&autoview=sku
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=QFT%2DQ%2D1050&N=700+4294925239+4294839063+400990+4294919007+4294902722+115&autoview=sku
Fyrir 3-400 kúlur í viðbót færðu custom smíðaðann tor hjá pro system.
mæli með því,færð líka eðal support þegar þú þarft að fiffann til.
firebird400:
Helv eru þessir flottir Frikki 8)
Ég skelli póst á Pro-Systems og ath hvað þeir segja
En hver er munurinn á Down-leg og Annular :?:
Ég sé muninn á þeim á mynd en geri mér ekki grein fyrir því hver munurinn á þeim er hvað virkni varðar
1965 Chevy II:
--- Quote from: "firebird400" ---Helv eru þessir flottir Frikki 8)
En hver er munurinn á Down-leg og Annular :?:
--- End quote ---
Sko,þetta er svoldið svona opinions are like assholes we all have one and they all stink.
En downleg booster virkar betur á hærri snúning enn straight leg (annular) en annular gæti virkað betur niðri,betra throttle response.
En spurðu bara Patrick hjá Pro-Systems hann VEIT allt um þetta ég gúgglaði þetta bara.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version