Author Topic: dekk  (Read 2685 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
dekk
« on: November 23, 2006, 22:13:15 »
Hafið þið heyrt einhvað af þessum dekkjum ?

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=MTT%2D6654&FROM=MG

Eru einhverjar líkur á að maður komist einhvað áfram á þessu.

Á ég kannski bara að fá mér MT street ETs ?

Málið með dekkin frá MT er að þau fást bara of litil og því svo sem ég held að séu of stór dekk.

Þessi líta út fyrir að passa þokkalega, ja svona við fyrstu athugun allavegana
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
dekk
« Reply #1 on: November 23, 2006, 22:14:16 »
á vaka ekki fín dekk handa þér  :?:  :lol:  :wink:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
dekk
« Reply #2 on: November 23, 2006, 22:28:16 »
Sæll Aggi

Þessi dekk eru bara venjuleg radial dekk. Varst þú ekki að spá í að fá þér drag radial dekk ? Hvaða vandamálum ertu í með að finna réttu dekkjastærðina?

Kv Stjáni
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
dekk
« Reply #3 on: November 23, 2006, 23:39:07 »
Jú ég var að pæla í Mickey Tompson Drag Radial en eina stærðin sem mér þykir koma til greina er 325/50/15 og ég er bara svolítið hræddur um að þau séu of miklar blöðrur

Næsta stærð fyrir neðan þessa er í við of mjó á 10 tommu felgur

En ég er auðvitað bara að skoða þessi dekk á summit, ef það eru einhverjir með meira úrval af þeim þá væri það vel þegið að fá ávísuna á þá.

Takk takk.

Aggi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
dekk
« Reply #4 on: November 24, 2006, 10:01:42 »
http://wallaceracing.com/tire-aspect-calc.php
skoðaðu þetta til að bera saman stærðirnar frá millimetrum yfir í tommur.
Dekkin sem ég keypti frá Mickey Tompson eru nákvæmlega jafn stór og málið sem er gefið upp á þeim.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
dekk
« Reply #5 on: November 24, 2006, 16:32:01 »
Takk fyrir þetta Kristján, ég er búinn að liggja öllum þessum reiknivélum og pæla og pæla  :D

En hve stór dekk ert þú með á Novunni ?

Kiddi Rúdolfs er með 325/50/15 minnir mig, þau sömu og ég er að spá í, mér er bara farið að þykja þau einhvað svo stór núna, það má vel vera að þau detti undir hjá mér.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
dekk
« Reply #6 on: November 24, 2006, 19:32:09 »
Quote from: "firebird400"
það má vel vera að þau detti undir hjá mér.


Ónei... þau komast ekki undir birdinn hjá þér! Ekki nema þú fái þér hengsli síðan '77 og eitthvað í þeim dúr...

Þú ættir meira að pæla í 26" háum... ca. 275-295 á breidd.. miðað við 9-10 tommu felgu og hárrétt backspace :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
dekk
« Reply #7 on: November 24, 2006, 19:51:36 »
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
dekk
« Reply #8 on: November 24, 2006, 20:31:29 »
Vitiði hver kostnaðurinn við flutning og tollafgreiðslu er á innflutning á dekkjum?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
dekk
« Reply #9 on: November 24, 2006, 21:50:26 »
Það er vsk og svo tollað eftir þyngd ca 50kr per kíló ef ég man rétt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
dekk
« Reply #10 on: November 25, 2006, 01:02:24 »
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "firebird400"
það má vel vera að þau detti undir hjá mér.


Ónei... þau komast ekki undir birdinn hjá þér! Ekki nema þú fái þér hengsli síðan '77 og eitthvað í þeim dúr...

Þú ættir meira að pæla í 26" háum... ca. 275-295 á breidd.. miðað við 9-10 tommu felgu og hárrétt backspace :!:


Mig grunaði það nefnilega  :?

295/65-15 er orðið 30" hátt
315/60-15 er líka 30" hátt
255/60-15 á að fara á 7"-9" felgu
275/50-15 á að fara á 7,5"-9,5" felgu
275/60-15 á að fara á 7,5"-9,5" felgu
325/50-15 eru 28" há og passa á 10" felgurnar mínar en ekki undir brettin

Ætli ég verði ekki bara að fara í 275/50/15 eða 275/60/15 þó að muni hálfri tommu, það getur varla skipt svo miklu máli
Agnar Áskelsson
6969468