Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaroinn hans Ingó.
GunniCamaro:
Þessi bíll er orginal RS/SS og SS Camaro kom standard með diska ´69 en sérpöntun ´67-68.
Ef þið hafið lesið greinina mína, þá sjáið þið að það var hægt að hræra saman mörgum sérpöntunum saman.
Þess vegna er það skondið að bílarnir okkar Ingós skuli vera hlaðnir af svotil sömu sérpöntunum (SS,RS,klæðningin,4g.), reyndar er minn frábrugðin Ingósbíl að vera með 4stimpla diskabremsur og loftnetið á afturbrettinu og upprunal. með loftkælingu en í Ingósbíl er búið, ef ég man rétt, að setja 1st. diskab. úr ´68 bíl sem höfðu ekki lekavandamál ´67 stimplanna.
Geir-H:
Ok var ekki klár með þetta á eftir að lesa greinina þína :oops:
Kiddi:
Sælir GM menn...
Camaroinn sem pabbi átti ásamt fleirum (bíllinn hans Ingo í dag).. Kom orginal dökkfjólublár með svörtum vinyltopp og hjólkoppum.
Síðan var hann málaður orange og síðan rauðbrúnn og svo varð hann blár.
Þetta er true SS Camaro.
Hann var lengi vel með númerið Y-454...
Pabbi setti LS6 vél (1971 árgerð) í hann sem að Þröstur á í dag ( 70 SS chevelle), síðan selur pabbi bílinn og Jónas Garðars. kaupir.. Hann setur aðra LS6 (1970 árgerð) í bílinn.. og hún er enn í honum í dag (hún var sett í í kringum '82).
Kiddi.
Kiddi:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version