Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

SRT-4

(1/2) > >>

Siggi H:
sælir félagar, þetta á kannski ekki beint heima hér en mér langaði að sýna ykkur græjuna sem ég verslaði fyrir stuttu.

Dodge Neon SRT-4 2004 um 230hö útí hjól. LSD, Leður og margt fleira gotterý.

firebird400:
Mér lýst vel á þennann Siggi  :D

1965 Chevy II:
Þetta á einmitt heima hér,bílarnir og græjurnar og þétta er bæði bíll og græja.
Eins gott að halda vel í stýrið með 230hp og kvennhjóladrif :P

Siggi H:
takk fyrir það, já þetta rífur svoldið í stýrið svona kvennhjóladrifið og ekki bætir læsingin úr því :lol:

íbbiM:
ertu nú viss um að hann sé 230 í hjólin? þessir bílar eru 240 í swinger,

annars eru þetta drulluskemtilegir bílar, rótvirka

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version