Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevrolet Corvette '81
Antonst:
Ákvað að henda inn nokkrum nýjum myndum af Corvettunni minni. Vonandi hafið þið gaman að því að sjá þessar myndir... Veit að þær eru ekkert alltof flottar, er bara með litla digital myndavél.... enjoy.
Gísli Camaro:
flottar myndir og flottur bíll. síðasta myndin er frekar svöl
Antonst:
já vinur minn var aðeins að leika sér í photoshop :) virkar eins og myndin sé frá 1950 eða eitthváð álíka
Gummari:
Rosalega fallegur bíll hjá þér og myndirnar eru geggjaðar 8)
hvar er þetta tekið?
1965 Chevy II:
Hvað meinarðu með að myndirnar séu ekki góðar :? þær eru virkilega flottar og bíllinn líka.
Býrðu í Djúpavogi?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version