Author Topic: gramsið í skúrnum  (Read 4372 times)

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
gramsið í skúrnum
« on: December 31, 2006, 01:19:02 »
jæja er með nokkrar myndir úr skúrnum af gramsinu sem maður er að dunda sér í þessa dagana og næstu árin og ætlaði að deila með ykkur
en þau eru
Yamaha Rd 350 árgerð 1986 tvígengis kickstarti




Svo er gömul skellinaðra af tegundinni Nsu Quickly N23 árgerð 1963 sem er í MJÖG hægri uppgerð og myndast ekki vel en hér er mynd af eins hjóli


svo datt inn í skúrinn hjá mér önnur gömul naðra vélarlaus og verður sjálfsagt ekki gerð upp af mér  og er ég ekki viss um tegundina en set inn mynd ef einhver getur hjálpað með tegundina þetta er allavegna Honda



Svo er það audda austin mini árgerð 1989 nýkominn í skúrinn



svo væri gaman ef að einhver veit um Nsu hjól og jafnvel ef svo ólíklegt er að einhver viti um eithvað af gramsi í Austin mini
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline JÞÞ RACING

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
hjol
« Reply #1 on: December 31, 2006, 02:06:24 »
þetta er honda ss 50 sirka 1975 eins og fyrsta hjolið mitt
Nissan 350z 2006
kawasaki z750 2006

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
humm ha
« Reply #2 on: December 31, 2006, 02:08:06 »
helduru það sjáðu þessa

http://www.bikepics.com/pictures/140628/
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline JÞÞ RACING

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
hjol
« Reply #3 on: December 31, 2006, 02:13:11 »
mjög likt en greinilega hefur mig mismint :wink:
Nissan 350z 2006
kawasaki z750 2006

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
s
« Reply #4 on: December 31, 2006, 02:19:11 »
já mjög líkt getur sjálfsagt verið önnur árgerð
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
gramsið í skúrnum
« Reply #5 on: December 31, 2006, 09:08:41 »
þetta er cb 50 buinn að eiga svona  :D og það eru ekki mörg til :(
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
gramsið í skúrnum
« Reply #6 on: December 31, 2006, 13:01:17 »
Hey, gamalt NSU! Það er til til gamall mótor í svona hjól heima í skúr, ég ætlaði alltaf að setja hann í reiðhjól þegar ég var yngri en það eina sem vantaði er nálin og flotholtið og það ofanáskrúf á blöndunginn, sem er eina ástæðan fyrir því að það varð aldrei neitt úr því... hefði getað verið þrælsniðugt :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
« Reply #7 on: December 31, 2006, 14:58:20 »
já það passar að þetta sé  cb 50 fann mynd af eins hjóli á bikepics.com
elliofur er ekki möguleiki á að fá mótorinn hjá ´þér
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
gramsið í skúrnum
« Reply #8 on: December 31, 2006, 16:07:15 »
Þetta hjól er honda cb 50 J típan frá um 1977-9

Offline camaro 90

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
gramsið í skúrnum
« Reply #9 on: January 01, 2007, 12:29:59 »
Honda CB 50 1980 fjórgengis, 5 gíra. Var mikið tæki á sínum tíma :wink: