Author Topic: Chevrolet Corvette '81  (Read 4386 times)

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« on: November 10, 2006, 01:10:19 »
Ákvað að henda inn nokkrum nýjum myndum af Corvettunni minni.  Vonandi hafið þið gaman að því að sjá þessar myndir... Veit að þær eru ekkert alltof flottar, er bara með litla digital myndavél.... enjoy.






















Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #1 on: November 10, 2006, 01:14:31 »
flottar myndir og flottur bíll. síðasta myndin er frekar svöl
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #2 on: November 10, 2006, 01:17:16 »
já vinur minn var aðeins að leika sér í photoshop :) virkar eins og myndin sé frá 1950 eða eitthváð álíka

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #3 on: November 10, 2006, 01:40:02 »
Rosalega fallegur bíll hjá þér og myndirnar eru geggjaðar 8)
hvar er þetta tekið?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #4 on: November 10, 2006, 01:48:01 »
Hvað meinarðu með að myndirnar séu ekki góðar :? þær eru virkilega flottar og bíllinn líka.
Býrðu í Djúpavogi?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #5 on: November 10, 2006, 07:44:50 »
Allar myndinar eru teknar á Djúpavogi, efstu 2 eru teknar inní "bænum"  8)  Hinar eru teknar fyrir utan Djúpavog með Búlandstind í bakgrunn (þar að segja Fjallin sem er eins og píramidi).  

Trans Am: Ég er frá Djúpavoga já en bý þar ekki eins og er, er í bænum.  þekkiru einhvern þaðan ?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #6 on: November 10, 2006, 08:04:14 »
Nei ég þekki engan þaðan,gisti bara þar á tjaldstæðinu eina nótt í fyrra,vinalegur staður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #7 on: November 10, 2006, 10:05:58 »
Félagi okkar hér á spjallinu "Hebbi",Herbert Hjörleifsson býr á Teigarhorni við Berufjörð.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #8 on: November 10, 2006, 16:22:33 »
Sigtryggur: já þekki hann.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #9 on: November 11, 2006, 03:18:27 »
Herbert er höfðingi heim að sækja,berðu honum kveðju mína.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Chevrolet Corvette '81
« Reply #10 on: November 11, 2006, 15:12:47 »
Svo er "Akureyrarcorvettan" á Djúpavogi ásamt mjög fallegum ´79 Trans Am gulum að lit í eigu sama manns
Sigurbjörn Helgason