Author Topic: vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350  (Read 4625 times)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« on: November 04, 2006, 21:09:50 »
Sælir ég er með pontiac TA ram air ws6 96, hann er lítið breyttur
það sem hefur verið gert við hann er

3" borla opið púst
nýtt hlutfall 3:73
ný eaton læsing
hypertech tölvutuning
tölvukubbur(air intake temputure sensor)
kn filter

á götuslikkum var  ég að fara 13.7 en það var fyrir hlutfallið

ég er að hugsa um að fara í djupa vasann og setja í hann c.a 350-400kall
og mig vantar góðar hugmyndir frá reyndari mönnum sem hafa gott vit á þessu.  Mig hefur verið að dreyma um að setja blásara í hann en það er
spurning hvort það sé rétta leiðin, það er líka spurning hvaða tíma maður
væri tíma maður gæti verið að taka fyrir þennan pening.

kv.Duke

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #1 on: November 04, 2006, 22:35:43 »
Margt hægt að gera fyrir þennan pening en Turbo eða SC er ekki málð,kostar  mjög mikið + ísetning og slítur stimpilhringjunum hratt

Volgan ás,taka úr heddunum,Flækjur,TB og stilla fjöðrunina + Nítró geturu verið að taka háar 10 á nítróinu með góðu rönni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #2 on: November 05, 2006, 14:43:35 »
ég held að þessi peningur kaupi 383 stroker shortblock með flottu gramsi
og kannski fínann ás til viðbótar.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #3 on: November 05, 2006, 15:23:27 »
like this see

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/SBC-LT1-ELITE-SERIES-STROKER-SHORT-BLOCKS-383-385-388_W0QQitemZ8071135342QQihZ019QQcategoryZ33615QQssPageNameZWD1VQQrdZ1QQcmdZViewItem

og einhvern hentugann ás með.

þá ertu kominn með skotheldann kjallara sem má svo alltaf bæta meira ofaná seinna ef þig langar í meira.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #4 on: November 05, 2006, 15:41:08 »
Einnig til hjá www.speedomotive.com $3.285 --383 balanceraður/blueprintaður H-beam stangir JE stimplar ofl gott.
http://www.speedomotive.com/p-175-chevy-lt-1-383cid-i-pc-seal-street-master.aspx#KitInPostBack

Þeir eru í Californiu og það fer gott orð af þeim.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #5 on: November 05, 2006, 16:58:59 »
Það er til lítils að stækka tommurnar og vera með stock heddin sem flæða ekki rassgat og þá vantar knastásinn og gormana,tunið ect..

Bara þetta fer hátt í 400þús og svo á eftir að taka vélina út,bora út og setja saman svo þetta er dýr pakki ef á að gera þetta vel

Speed O Motive er mjög dýr búið
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #6 on: November 05, 2006, 17:51:41 »
Svo gætirðu ath hvort það er markaður fyrir að selja motorinn og notað upp í nýja 383 stoker long block hjá speeomotive þá ertu kominn með AFR álhedd ofl.
$6735
http://www.speedomotive.com/p-175-chevy-lt-1-383cid-i-pc-seal-street-master.aspx#KitInPostBack
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #7 on: November 06, 2006, 10:51:18 »
ég þakka góð ráð og nú þarf ég að skoða þetta nákvæmlega, þarf líka að taka vinnuliðinn í dæmið :)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #8 on: November 06, 2006, 12:20:17 »
Quote
Bara þetta fer hátt í 400þús og svo á eftir að taka vélina út,bora út og setja saman svo þetta er dýr pakki ef á að gera þetta vel


þarf ekkert að bora, þetta er samsett shortblock

svo er hægt að spara með því að bora blokkina sem hann er með
og fá bara stroker rotating assembly
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #9 on: November 06, 2006, 18:18:59 »
Quote from: "Dodge"
Quote
Bara þetta fer hátt í 400þús og svo á eftir að taka vélina út,bora út og setja saman svo þetta er dýr pakki ef á að gera þetta vel


þarf ekkert að bora, þetta er samsett shortblock

svo er hægt að spara með því að bora blokkina sem hann er með
og fá bara stroker rotating assembly


Já sá það núna
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
vantar góðar hugmyndir fyrir tuningu á lt1 350
« Reply #10 on: November 06, 2006, 20:26:32 »
Ódýrast er að kaupa complete mótor með öllu og swappa svo bara yfir, selja þetta 350 jumm sem þú ert með og þá ertu í góðum málum.

Fara bara í 383 með 11 þjöppu 550 til 600 lift vökva roller, alvöru hedd, allt balncerað og fínt, 500 plús flywheel hestöfl, og hægt að keyra á hverjum degi, þú færð svoleiðis complett mótor fyrir 5500-6500 dollara.

Ekkert að vera að fingra þetta, gera þetta bara almennilega.

Kveðja, Jonni.

p.s, svo er bara að setja 2500 $ til hliðar fyrir 12 bolta.......múhahaha
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3