Author Topic: DODGE 318  (Read 4562 times)

Offline jokull

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
DODGE 318
« on: October 13, 2006, 22:57:26 »
:oops: Hvernig er best að hressa aðeins uppá 318  :oops:

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
DODGE 318
« Reply #1 on: October 14, 2006, 00:25:40 »
Með því að henda henni í sjóinn og setja ford í staðin

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
DODGE 318
« Reply #2 on: October 14, 2006, 01:57:23 »
humm meira gang bara skipta um oliu og kerti en að seta Ford .
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #3 on: October 30, 2006, 15:04:07 »
Henda í etta 4 hólfa klósetti og flækjur, opið púst, skipta um kveikju....þá kviknar aðeins í henni
Bara kítta´etta marr

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #4 on: November 04, 2006, 12:15:06 »
Sæll Jökull

Eins og þú sérð hér að ofan þá eru alltaf til kerlingar sem eru til í að hnýta aðeins í Moparinn.  Það er nú bara svona að menn öfunda þá sem hafa góðan smekk.

Ég veit ekki hvað þú átt við með að hressa "aðeins" upp á 318 en ætla að gera ráð fyrir að þú sért að tala um bíl sem færi kvartmíluna á 13 eitthvað sek.  Ef "aðeins" hjá þér er eitthvað minna en þetta þá skaltu byrja á tvennu:  Flækjum og lægra drifhlutfalli (t.d. 3.91:1) með driflæsingu ef þú ert að spá í spyrnu, annars skaltu hafa hlutfallið hátt (t.d. 3.23:1). Fá þér svo síðar 4 hólfa blöndung og gott millihedd með honum.

En fyrir 13 sek small block þarftu:

Vél:
-318 hedd P4529268
-Flækjur og tvöfalt púst
-Viftuspaða: P4120758
-Elektróníska kveikju
-Millihedd P4529116
-Knastás P4452757
-Ventlagorma P4286813
-Ventlasplitti P4452033
-Undirlyftur P3614321
-Undirlyftustangir P4529554
-4 hólfa blöndung
-K og N loftsíu
-Góða kveikjuþræði

Boddí:
-3.91:1 drifhlutfall
-Læst drif
-Stillanlegan pinjón púða (pinion snubber)
-Skiptikitt frá B og M ef þú ert með sjálfsk.
-Klemmur á fjaðrir P4120470

Öll númerin hér að ofan eru frá Mopar Performance, en ég ráðlegg þér að nota jafnvel frekar sambærilega hluti frá öðrum franleiðendum.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #5 on: November 04, 2006, 19:24:34 »
eða bara að fá þér 440 eða 426 :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #6 on: November 04, 2006, 20:37:40 »
eyða jafnmiklum pening í að preppa 318 eins og að ná sér 360 !?
stigurh

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #7 on: November 05, 2006, 00:09:15 »
Strákar

Hann var að spyrja um 318 maðurinn. Það væri líka auðvelt að segja bara: Fáðu þér bara stroker kallinn minn,    en....spurningin hans snérist ekki um það.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #8 on: November 05, 2006, 00:38:51 »
Quote from: "66 Charger"
-Viftuspaða: P4120758


 :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #9 on: November 05, 2006, 11:12:26 »
Fyrir þá sem eru blautir á bakvið eyrun í Moparfræðunum:


Mopar Performance Viscous Fan PackagesCool your musclecar the Chrysler way.

Most late 1960s and early 1970s factory-built musclecars were equipped with viscous fans for cooling purposes. Engineers determined through dyno testing that you could gain up to 15 extra horsepower with typical high-performance V8s. These viscous fan packages from Mopar provide thermostatically controlled cooling. They feature a lightweight, balanced fan that uses the least amount of horsepower necessary to turn.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #10 on: November 05, 2006, 14:40:43 »
með öðrum orðum, more bang for the buck en td rúllu rockerarmar. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #11 on: November 05, 2006, 16:54:19 »
en ef þig langar í 360 þá er útsala á mancini racing.

http://chucker54.stores.yahoo.net/mo360ma90to1.html
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
DODGE 318
« Reply #12 on: November 05, 2006, 20:43:59 »
Gulli emils á örugglega 360 og nammi í mopar á góðu verði.