Author Topic: Thunderbird á Akureyri  (Read 2352 times)

Offline Knud

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Thunderbird á Akureyri
« on: November 04, 2006, 20:12:10 »
Það er '63 thunderbird, að ég held sem stendur í giljahverfinu akureyri
bíllinn lítur nokkuð vel út og er brúnn að lit.
Keyri reglulega þarna fram hjá að slefa yfir honum.
Hann er númerslaus

veit einhver hérna meira um þennan bíl, hvaða mótor er í honum og
svo framvegis...

með kveðju

Offline Knud

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Thunderbird á Akureyri
« Reply #1 on: November 04, 2006, 20:46:35 »
Hérna eru myndir af honum




Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Thunderbird á Akureyri
« Reply #2 on: November 04, 2006, 23:47:51 »
þetta er ekki giljahverfi :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Thunderbird á Akureyri
« Reply #3 on: November 04, 2006, 23:56:34 »
Þetta er 64 en ekki 63, það er 390 í honum samt ekki orginal bara önnur, kom úr sölunefndinni 1978 og var svartur þangað til einhvað um 89-90 þá var hann málaður í þessum lit.

Pabbi áttann frá 78-84 og ryðbættann og sprautaði hann....
1987 Ford Mustang GT

Offline Eyddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
staðsetning
« Reply #4 on: November 06, 2006, 13:04:03 »
þess er í lundar hverfi rétt hjá lundarskóla
Lada