Author Topic: Dodge Charger  (Read 3709 times)

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Dodge Charger
« on: November 26, 2006, 22:37:41 »
sælir vitið eitthvað um dodge charger argerð 1973 sem eg keypti nylega  hann er fra sandgerdi og numerið a honum er FA540 vildi gjarnan fa að vita sogu bilsins fyrri eigendur og fleira kv Einar
Einar G Brynjolfsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #1 on: November 27, 2006, 22:30:30 »
er ekki 318 í honum ?
Þorvarður Ólafsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #2 on: November 27, 2006, 22:53:08 »
Er þetta þessi guli sem stóð alltaf þarna fyrir aftan samkaup
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Dodge Charger
« Reply #3 on: November 27, 2006, 23:10:07 »
Quote from: "charger73"
sælir vitið eitthvað um dodge charger argerð 1973 sem eg keypti nylega  hann er fra sandgerdi og numerið a honum er FA540 vildi gjarnan fa að vita sogu bilsins fyrri eigendur og fleira kv Einar


Hér eru eigendur og númeraferill:

20.11.2006  Einar Geir Brynjólfsson Hrísrima 11
21.10.2003  Jóna Birna Kristinsdóttir Víkurbraut 1b
                   Ævar Adolfsson Víkurbraut 1b
11.08.1999 Jóna Birna Kristinsdóttir Víkurbraut 1b
30.06.1998 Arnar Bjarkarsson Borgarvegi 50
14.04.1997 Kristján Nielsen Hlíðargötu 37
19.03.1997 Kjartan Kjartansson Kirkjuvegi 40
07.12.1988 Jóhann Grétar Jóhannesson Vallartún 6
04.07.1986 Halldór Kristjánsson Bakkastöðum 3a
03.07.1986 Erling Sigurjón Andersen Einibergi 25
14.05.1986 Dröfn Palmberg Hjallavegi 1o  
11.07.1982 Friðrik Hrafn Jónsson Flyðrugrandi 4
08.10.1981 Ólafur Friðgeir Leifsson Björnskoti
06.06.1979 Haraldur Björnsson Suðurgata 28
17.08.1978 Kristján H Kjartansson Ljósheimum 22
06.07.1978 Salóme Einarsdóttir Miðskógum 14

17.11.2006 FA540 Almenn merki
22.10.2004 G 768 Fornmerki
30.04.2001 FA540 Almenn merki
20.08.1986 G9626 Gamlar plötur
08.08.1986 G14400 Gamlar plötur
05.06.1986 Ö1841 Gamlar plötur
15.07.1982 R37542 Gamlar plötur
08.10.1981 X1172 Gamlar plötur
06.06.1979 F638 Gamlar plötur
17.08.1978 R2374 Gamlar plötur
06.07.1978 R60445 Gamlar plötur

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #4 on: November 28, 2006, 17:08:35 »
ju hann er gulur með 318 kom upprunalega með 400 motor stefni a að setja stærri motor i hann fyrir sumarið ef eg finn einhvern a ekki 440 að passa i sömu motorfestingar og 400 motorinn
Einar G Brynjolfsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #5 on: November 28, 2006, 17:17:11 »
Ég myndi halda það.....

án þess að ég viti það
Þorvarður Ólafsson

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #6 on: November 28, 2006, 17:22:12 »
Ég setti 383 Magnum í minn 318 bíl, Þurfti að panta sérstaka breyti púða frá Paddock.
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Dodge Charger
« Reply #7 on: November 28, 2006, 22:32:47 »
Við áttum þennan bíl frá 1988-1997 Kjartan Kjartansson.Hann stóð inni allan tíman á meðan við áttum hann.Ætluðum alltaf að gera þetta að flottum sprækum götu bíl en svo varð annað fyrir valinu.Ég var svo að vinna á sprautu verkstæðinu sem málaði vagninn.Gaurinn tímdi ekkert að eyða í þetta og era þetta eins og hjá mönnum.Það er 3 cm þykkt lakk á þessum bíl hann var nefnilega einu sinn glimmer og það hefði þurft að leysa af honum allt lakk ef vel hefði átt að vera.En þetta lukkaðist nú sammt allt í lagi á meðað við allt.Þessi litur er held minnir mig frá Bens og heitir Hello Yello.Mér persónulega fynnst þessi litur ekki fara þessum bíl.En vonandi klárar þú bílinn s.s.að innan og svo auðvit Stærrri mótor.Til hamingju með tækið og gangi þér sem best.Kv Árni Már Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.