Author Topic: Trans am 428cc 75 árg  (Read 9349 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #20 on: October 27, 2006, 22:57:47 »
Kvöldið.. Svona til að svara sumu þá er ég eigandi þessa bíls. Hann er með 400 vélina úr Venturunni. Hann er í uppgerð en hæg er hún, hef ekki haft húsnæði til staðar en það er að breytast 8)  En Sævar Pétursson, veistu eitthvað um vélina sem var í honum?.. Vegna þess að þegar það var skipt um vélar þá sagði gæjinn við mig sem swappaði að hin væri handónýt og ekkert sniðugt að halda henni. Hann sagði að hún færi á haugana.. Þannig að ef hún er ekki farin þangað þá er greinilegt að ég þurfi að spjalla aðeins við gaurinn..Hann á ekkert í henni :evil:

En bíllinn er að fá smá umhyggju :P
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #21 on: October 27, 2006, 23:08:57 »
Quote from: "ymirmir"
Kvöldið.. Svona til að svara sumu þá er ég eigandi þessa bíls. Hann er með 400 vélina úr Venturunni. Hann er í uppgerð en hæg er hún, hef ekki haft húsnæði til staðar en það er að breytast 8)  En Sævar Pétursson, veistu eitthvað um vélina sem var í honum?.. Vegna þess að þegar það var skipt um vélar þá sagði gæjinn við mig sem swappaði að hin væri handónýt og ekkert sniðugt að halda henni. Hann sagði að hún færi á haugana.. Þannig að ef hún er ekki farin þangað þá er greinilegt að ég þurfi að spjalla aðeins við gaurinn..Hann á ekkert í henni :evil:

En bíllinn er að fá smá umhyggju :P

Hvað heitir maðurinn?
Hann tók þig í rappatið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #22 on: October 27, 2006, 23:44:03 »
er þessi appelsínugula ventura til sölu ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #23 on: October 28, 2006, 00:50:11 »
Quote from: "Moli"
Leitt að sjá hvernig hefur farið fyrir Venturunni.




mig minnir að þessi ventura hafi verið kölluð widowmakerinn á þessum tíma þegar þessar myndir voru teknar.sá hana samt aldrei í axsjón þannig ég veit ekki hvort hún hafi staðið undir því :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #24 on: October 28, 2006, 01:08:11 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote from: "adler"
Eru þetta ekki nýlegar myndir  :?:




Þessir voru óhreyfðir þarna í dag :?
Hann kom og sótti þá um daginn maðurinn sem keypti þá eftir að ég var búinn að geyma þá greinilega endurgjaldslaust í átta mánuði,kom hann á 2 vörubílum og hífði bílana uppá með krana,og eg þið skoðið myndirnar vel sjáið þið að toppurinn á novunni fór ekki vel í þeim flutningum,þar sem stroffurnar voru bara settar í gegn!
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #25 on: October 28, 2006, 11:31:12 »
Þeir verða flottir eftir að standa þarna í sjórokinu í nokkrar vikur :roll:
Kveðja: Ingvar

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #26 on: October 28, 2006, 19:47:28 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote from: "adler"
Eru þetta ekki nýlegar myndir  :?:




Þessir voru óhreyfðir þarna í dag :?
Hann kom og sótti þá um daginn maðurinn sem keypti þá eftir að ég var búinn að geyma þá greinilega endurgjaldslaust í átta mánuði,kom hann á 2 vörubílum og hífði bílana uppá með krana,og eg þið skoðið myndirnar vel sjáið þið að toppurinn á novunni fór ekki vel í þeim flutningum,þar sem stroffurnar voru bara settar í gegn!
[/color]

Ertu að grínast :shock:  Er þessi maður fábjáni :(
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #27 on: October 30, 2006, 23:13:15 »
ekki er þetta BJ 777 þarna á myndini
þorbjörn jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #28 on: October 30, 2006, 23:21:32 »
Quote from: "kawi"
ekki er þetta BJ 777 þarna á myndini


ooooo jú!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #29 on: October 30, 2006, 23:46:29 »
8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #30 on: October 30, 2006, 23:47:51 »
er ekki bara 1 svona stk til á skerinu :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #31 on: October 31, 2006, 00:17:36 »
sæll Stjáni, nei það eru allavega 3 ´75 bílar, það er þessi rauði sem um er rætt, (EZ-227)


Einn´75 bíll sem er uppi á Skaga, er í lagfæringu og búinn að vera það sl. ár.




síðan bíllinn hjá Kela (FG-967), með ´77-´78 fronti, sem þú eða pabbi þinn áttuð 1995.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #32 on: October 31, 2006, 00:38:10 »
Það voru til 9-10 '75 bílar.. Það voru 2 sem fóru í rallykrossið held ég...
A.m.k. voru til/eru 3-4 Trans Am bílar, ein Formula.. veit ekki með rest...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #33 on: October 31, 2006, 01:12:12 »
Já ef ekki 3 sem fóru í krossið hjá et genginu, allavega man ég eftir glimmeraða rauða bílnum og þessum bláa, held samt að það hafi verið fleiri 76 bílar en 75, aðeins einn 74 einn 73 og svo mystery 70-72 transinn
Kv jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #34 on: October 31, 2006, 10:09:37 »
nei ég var að meina pontiac ventura :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #35 on: October 31, 2006, 18:32:53 »
Það er einn 74 Trans á leiðinni til keflavíkur frá USA
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #36 on: October 31, 2006, 19:36:05 »
Moli.. þakka þér kærlega fyrir að koma með þessar glæsilegu myndir þarna af kvikindinu.. Ef þú átt fleiri þá endilega sýndu mér þær..
Vonandi verður bíllinn góður hjá mér... alveg sama hversu langan tíma það tekur.. Hvernig gengur með þennan uppá skaga, veistu það?..
Bíllinn minn mun verða að öllum líkindum svipað litacode og corvette grand blue... aðeins dekkri... Býst við því líka að kaupa svona húdd einsog Frikki er með á tussuflotta bílnum sínum..  
Frikki, hann er geggjaður.. Ekkert nema glæsileg vinnubrögð..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #37 on: October 31, 2006, 20:34:06 »
Takk fyrir það
[/img]
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Trans am 428cc 75 árg
« Reply #38 on: October 31, 2006, 23:13:51 »
Já ! Vægast sagt "Tussuflottur"  8)
Agnar Áskelsson
6969468