Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
4,10 hlutfall,
Svenni Devil Racing:
ég setti einu sinni 3,73 í bíllin (m6) hjá mér og það var allavegana munur sko
JONNI:
Ívar.
Ef þú ætlar að ná sem best út úr honum, þá farðu í 4,10:1 hlutfall, en ef þú værir með auto þá myndi ég fara í 3,73.
94 og upp F body 6 spd 4,10 drif, mér minnir að á original hæð af dekkjum þá er transinn minn á sirka 2000 á 70 mph, mjög fínt.
93 bílarnir eru með önnur hlutföll, fyrir þá sem eiga 93 6 spd bíla.
Minn 93 TA er með 96 kassa.
Annars gæti Kiddi kannski munað þetta betur en mig minnir að hans TA sé með 4,10 gír.
Ekki kaupa aftermarket gír, kaupa original GM 4,10 ring and pinion, þú verður miklu ánægðari, og það er miklu vinalegra að stilla þá inn.
Kveðja, Jonni.
Kiddi:
Farðu í 4.10, af því að þú ert með manual bíl.. 2000 s/mín. við 80-85 km/klst.
Ekki spara þegar þú kaupir þér drif, orginal drifin eru fín en afterkmarket "street" drifin sem eru ódýr, þau syngja, væla og brotna.
Þú finnur geðveikan mun!
íbbiM:
hmm 2þús rpm við 80km hraða? mér finnst það nú dáldið mikið..
kannski að maður prufi þetta bara.. ég á þá alltaf gamla hlutfallið,
ég var með augun á hlutfalli frá slp..
JONNI:
hvað finnst þér 2000 mikið við 70 mph? er ekki málið að fá sér bara yaris og hætta að spá í þessu?
4,10 og ekkert kerlingavæl, svo getur þú alltaf breytt þegar þú sprengir 10 boltann.............múhahaha
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version