Kvartmílan > Aðstoð
vantar hjalp
Dodge:
360 vélin mín er nú ekkert voðalega heit en 650 er alltof lítið á hana..
skifti yfir í 750 vacum sorp og hann snarbatnaði.
750 er alldrei of stór á 360, bara spurning um að stilla og jetta rétt.
búið að prufa það á 305 með fínum árangri.
dart75:
jæja eg þakka svörinn þannig að eg stefni þa á holley 750 double pumper
en segiði mer eitt vitiði hvort eg geti keypt hann eitthverstaðar her a klakanum??? sa reyndar eitthvern timann fyrir ekki svo löngu eithverja blandara auglysta her er eitthvað verra að kaupa notaðann ef hann er i toppstandi??
Heddportun:
650 ekki spurning,750 er of stór
1965 Chevy II:
650CFM er sennilega betri,veltur svoldið á hvað þú ætlar að snúa mikið,
Hérna er ágætis aðferð til að reikna þetta:
CIDxMaxRPM/3.456
360x6000/3.456=625cfm
360x6500/3.456=675cfm
360x7000/3.456=730cfm
Heddportun:
Þó að þú snúir henni í 7000rpm þá er Ve% ekki 100% svo 650 er ideal
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version